Söluauglýsing: 807007

Þórsvellir 1

230 Reykjanesbær

Verð

62.700.000

Stærð

182

Fermetraverð

344.505 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

46.500.000

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 5 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir í einkasölu fimm herbergja 182m² einbýlishús ásamt innbyggðum bílskúr í botngötu við Þórsvelli 1 í Keflavík. Stutt er í skóla og leikskóla, aðeins 4ra mínútna akstur frá flugvallarsvæði.


*Eignin er mikið endurnýjuð þ.a.m baðherbergin bæði, forstofa, arinn og gólfefni að hluta.
*Úr stofu er hurð út á afgirta ca 80m² verönd með heitum potti. Sjálfvirk hitastýring er á pottinum. stór og skjólgóður sólpallur.

Forstofan er flísalögð m. hita í gólfi og þar er góður skápur, innangengt er í bílskúr frá forstofu.
Þvottahús þar eru nýjar flísar á gólfi og góð innrétting.
Eldhús hefur flísar á gólfi, þar er hvít-innrétting, ofn, helluborð og háfur.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og hluta af veggjum, flísalagða sturtu og innréttingu.
Barnaherbergin eru þrjú og hafa parket á gólfi, skápar eru í þeim öllum.
Hjónaherbergið sem er mjög rúmgott hefur parket á gólfi, innaf hjónaherbergi er baðherbergi með flísum á gólfi, þar er sturta.
Stofan og borðstofa hefur parket á gólfi, þar er arinn. Hurð er út á sólpall frá stofu.
Sjónvarpshol hefur parket á gólfi, sjónvarpshol og stofa er í opnu rými
Bílskúr er flísalagður m. hurðaopnara, miklu skápaplássi og geymslulofti. Bílskúrinn er ca 35fm.

*Allir skápar og innréttingar eru sérsmíðaðar.
*Parket og flísar á öllum gólfum. 
*Mikil lofthæð í stofu, hjónaherbergi og bílskúr.
*Góð hellulögð innkeyrsla með hitalögn.
*Á baklóð er geymsluskúr. 
*Forhitari er á ofnakerfi.
*Nágrannavarsla.

 Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Stuðlabergs í síma 420-4000 og á skrifstofu að Hafnargötu 20.

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband