04.06.2018 806983

Söluskrá FastansBreiðavík 2

112 Reykjavík

hero

37 myndir

49.900.000

415.833 kr. / m²

04.06.2018 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 12.06.2018

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

120

Fermetrar

Fasteignasala

Fjárfesting Fasteignasala ehf

[email protected]
864-1362
Bílskúr
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fjárfesting Fasteignasala og Smári Jónsson, löggiltur fasteignasali, sími 864-1362.  [email protected]
Kynna:
Enstaklega falleg og vel skipulögð 4ra herbergja  99,4 fm. íbúð með sólverönd í suður auk 20,6 fermetra bílskúrs samtals 120 fm., Sérinngangur.
Eignin skiptist í Anddyri, þrjú svefnherbergi, rúmgott baðherbergi þar sem innrétting er fyrir þvottavél og þurrkara.
Rúmgóð stofa og eldhús með ljósri innréttingu, flísalagt milli efri og neðri skápa.  Sólverönd til suðurs.  Rúmgóður bílskúr og tvö bílastæði.
Eign á eftirsóttum stað við Breiðavík í Grafarvogi. 
Íbúðin er mjög björt og vel skipulögð og húsið virðist vera í góðu ástandi að utan.  


Lýsing eignar:
Gólfefni er parket nema annað sé tekið fram.
Sérinngangur.
Forstofa: Flísar skápur og fatahengi.
Forstofuherbergi: Rúmgott og bjart og með skápum.
Hol: Tengir saman íbúðina.
Svefnherbergi: Með skápum.
Hjónaherbergi: Bjart og rúmgott með miklum skápum.
Baðherbergi: Flísalagt með ljósum flísum í hólf og gólf, innrétting þar sem er þvottavél og þurrkari.  Baðkar og sturtuklefi.
Stofa: Rúmgóð, björt og með útgengi á skjósælar suður verönd.
Eldhús: Bjart með góðum gluggum og fallegum hvítum innréttingum með flísum á milli skápa og tengi fyrir uppþvottavél. 
Vönduð  nýleg tæki eru í eldhúsi.

Bílskúr: er 20,6 fermetrar að stærð með lökkuðu gólfi og hvítmálaður að innan, upphitaður og með rafmagni. Geymsla innaf bílskúr.
Sameiginleg: hjóla- og vagnageymsla.

Staðsetning: Einstaklega vel staðsett eign með stutt í skóla og alla þjónustu. Gólfvelli og göngustíga.

Nánari upplýsingar og pöntun á skoðun veitir:
Smári Jónssonr, löggiltur fasteignasali í  s. 864-1362 [email protected]

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fjárfesting Fasteignasla bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  • Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
  • Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  • Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
25.200.000 kr.120.00 210.000 kr./m²222605523.11.2006

47.500.000 kr.120.00 395.833 kr./m²222605507.09.2018

69.900.000 kr.120.00 582.500 kr./m²222605531.08.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
120

Fasteignamat 2025

76.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

67.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.550.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
102

Fasteignamat 2025

67.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

67.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.150.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
101

Fasteignamat 2025

67.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnAfgreitt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort það séu kvaðir á lóðinni varðandi að setja upp svalaskýli. Íbúð 01-0101.

    Samanber leiðbeiningar á athugasemdablaði.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband