02.06.2018 806573

Söluskrá FastansÁsakór 13

203 Kópavogur

hero

35 myndir

63.000.000

397.979 kr. / m²

02.06.2018 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 12.06.2018

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

158.3

Fermetrar

Fasteignasala

Landmark

[email protected]
690 3111
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LANDMARK fasteignamiðlun ehf. og Andri Sigurðsson löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasali kynna í einkasöluMjög falleg, björt og vel skipulögð 5 herbergja endaíbúð á 6. hæð (efstu) í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu við Ásakór í Kópavoginum. FJÖGUR RÚMGÓÐ SVEFNHERBERGI - ÞVOTTAHÚS INNAN ÍBÚÐAR - TVENNAR SVALIR - GLÆSILEGT ÚTSÝNI. Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál íbúðarinnar 158,3 fm, þar af er íbúðin 149,6 fm, sérgeymsla í sameign 8,7 fm, samtals: 158,3 fm. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu. Vinna við málun á húsinu að utan, þéttingu á bílakjallara og laga niðurföll er lokið. Allir íbúar hafa greitt sinn hluta í þessum framkvæmdum.  

Allar nánari upplýsingar veitir: Andri Sigurðsson löggiltur fasteignasali í síma 690 3111 eða [email protected] 

Nánari lýsing eignar: Komið er inn í rúmgóða forstofu, fataskápur. Innaf forstofunni er þvottahús með hvítri innréttingu. Frá forstofu tekur við gangur. Fjögur rúmgóð, svefnherbergi, fataskápur í herbergjum. Fallegur horngluggi í hjónaherbergi með fallegu útsýni. Flísalagt baðherbergi í hólf og gólf, hvít innrétting, hornbaðkar og sér sturtuklefi, handklæðaofn. Stofa og eldhús í opnu rými. Falleg innrétting í eldhúsi með flísum á milli efri og neðri skápa, stóra eyja, rúmgóður borðkrókur með útgagni út á svalir. Frá stofu er unnt að ganga út á stórar svalir. Rúmgóð sérgeymsla í sameign ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu. Eigninni fylgir sérmerkt bílastæði í bílageymslu. Rafmagnshurðaopnari er á hurð í bílageymsluna. Gólfefni: parket og flísar á gólfum.

Þetta er mjög björt og falleg eign þar sem er stutt í Hörðuvallaskóla og leikskólana Kór, Baug og Austurkór. Öll þjónusta í hverfinu t.a.m Krónan, Nettó, íþróttaaðstaða í Kórnum og stutt er í útivistarperlurnar Guðmundarlund, Elliðavatn og Heiðmörk

Allar nánari upplýsingar veitir: Andri Sigurðsson löggiltur fasteignasali í síma 690 3111 eða [email protected] 

ERTU Í FASTEIGNAHUGLEIÐINGUM? ÞARFTU AÐ SELJA? 
Ég hef starfað við sölu fasteigna samfleytt frá árinu 1997 og ég er félagsmaður í Félagi fasteignasala. Ég legg áherslu á vandvirkni, heiðarleika og ábyrgð í fasteignasölu. Sanngjörn söluþóknun, ekki hika við að samband við mig í síma 690 3111 eða [email protected]
 

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar.

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

  1. Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
  2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
  3. Umsýslugjald fasteignasölu kr. 69.900.- með vsk.
  4. Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 15.000.- auk vsk.


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill LANDMARK  fasteignamiðlun  því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
147

Fasteignamat 2025

90.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.750.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
157

Fasteignamat 2025

94.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.850.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

67.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.150.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
140

Fasteignamat 2025

85.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.000.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
157

Fasteignamat 2025

93.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.950.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
106

Fasteignamat 2025

68.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.150.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
138

Fasteignamat 2025

85.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.650.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
157

Fasteignamat 2025

94.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.150.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
103

Fasteignamat 2025

67.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.400.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
143

Fasteignamat 2025

83.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.950.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
157

Fasteignamat 2025

95.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.500.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
107

Fasteignamat 2025

72.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.800.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
143

Fasteignamat 2025

86.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.300.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
158

Fasteignamat 2025

98.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.400.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
103

Fasteignamat 2025

73.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.800.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
139

Fasteignamat 2025

88.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband