01.06.2018 806506

Söluskrá FastansHamravík 22

112 Reykjavík

hero

51 myndir

49.900.000

401.448 kr. / m²

01.06.2018 - 40 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 10.07.2018

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

124.3

Fermetrar

Fasteignasala

Landmark

[email protected]
663 2300
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

*** Eignin er seld með fyrirvara um fjármögnun  ***

LANDMARK fasteignasala og Þórey Ólafsdóttir löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu bjarta og vel skipulagða 4ra herbergja útsýnisíbúð með sérinngangi á 2. hæð með suðursvölum. Frábær staðsetning þar sem stutt í alla helstu þjónustu, skóla, leikskóla sem og Spöngina í Grafarvogi.

Íbúðin skiptist í forstofu, stofu/borðstofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús innan íbúðar en henni fylgir sér geymsla sem og hlutdeild í sameign, sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.

Nánari lýsing
Forstofa
með fataskáp, flísar á gólfi.
Stofa / borðstofa, bjart og rúmgott rými, útgengt á suður svalir.
Eldhús með viðar innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél og flísar milli efri og neðri skápa.
Hjónaherbergi, rúmgott með stórum fataskáp.
Barnaherbergi I með fataskáp.
Barnaherbergi II með fataskáp.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með vask, salerni og baðkari með sturtustöng.
Þvottahús, mjög rúmgott með skolvask og góðu hilluplássi, flísalagt.
Geymsla í kjallara.

Gólfefni íbúðar er nýlegt harðparket og flísar á forstofu, baðherbergi og þvottahúsi. Innihurðar eru nýlegar, hvítar.

Húsgjöld íbúðar eru 11.927 kr á mánuði en þá er allur almennur rekstur húsfélags innnifalinn sem og allur hitakostnaður, allt rafmagn í sameign, húseigendatrygging og framkvæmdagjald. Þá eru engar framkvæmdir fyrirhugaðar og samþykktar en rætt hefur verið um að mála glugga að utan. Væn inneign í framkvæmdasjóð sem dugar fyrir þeim kostnaði ef samþykkt verður að fara málingu á gluggum.

Allar frekar upplýsingar veitir Þórey Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 663 2300 eða [email protected]
 

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar.

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

  1. Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
  2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
  3. Umsýslugjald fasteignasölu kr. 69.900.- með vsk.
  4. Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 15.000.- auk vsk.


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill LANDMARK  fasteignamiðlun  því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
34.500.000 kr.124.30 277.554 kr./m²225196818.11.2015

49.000.000 kr.124.30 394.208 kr./m²225196803.08.2018

50.000.000 kr.124.30 402.253 kr./m²225196816.06.2020

70.000.000 kr.124.30 563.154 kr./m²225197106.04.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
146

Fasteignamat 2025

85.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.400.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
124

Fasteignamat 2025

76.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.850.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

60.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.950.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
165

Fasteignamat 2025

89.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.850.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
124

Fasteignamat 2025

75.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.700.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

60.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.050.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
166

Fasteignamat 2025

89.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband