18.05.2018 804771

Söluskrá FastansStraumsalir 2

201 Kópavogur

hero

49 myndir

59.900.000

409.993 kr. / m²

18.05.2018 - 42 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 28.06.2018

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

146.1

Fermetrar

Fasteignasala

Gimli Fasteignasala

[email protected]
659-4044
Bílskúr
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

*** Eignin er seld og í fjármögnunarferli *** 

Vel skipulögð og björt 4ra herbergja íbúð á 3.hæð (efstu) ásamt bílskúr. Eignin er skráð 146,1 fm en þar af er íbúð 119,2 fm og bílskúr 26,9 fm.Frábært útsýni. Allar nánari upplýsingar veitir Halla, fasteignasali, [email protected], gsm: 659-4044 og/eða Elín Rósa, aðstoðarmaður fasteignasala, [email protected], gsm: 773-7126

NÁNARI LÝSING:
Forstofa: flísar á gólfi, opin að holi og með góðu skápaplássi.
Stofa/borðstofa: parket á gólfi, útgengi á suður svalir. Björt og rúmgóð.
Eldhús: viðarinnrétting, parket á gólfi, útsýnisgluggi. 
Svefnherbergi 1: parket á gólfi, skápur.
Svefnherbergi 2: parket á gólfi, skápur.
Hjónaherbergi: parket á gólfi, rúmgóðir skápar. 
Baðherbergi: innrétting með vaski, baðkar og sturta. Flísalagt í hólf og gólf. 
Þvottahús: innrétting, vaskur og skápar. Flísar á gólfi. 
Bílskúr: hillur, heitt og kalt vatn og rafmagn. Geymsla íbúðarinnar er skilgreind innst í bílskúrnum.

NIÐURLAG; Vel skipulögð, rúmgóð og björt útsýnisíbúð á frábærum stað í Salahverfi þar sem stutt er í grunnskóla, íþróttahús, sundlaug og alla helstu þjónustu. 

Allar nánari upplýsingar veitir Halla, fasteignasali, [email protected], gsm: 659-4044 og/eða Elín Rósa, aðstoðarmaður fasteignasala, [email protected], gsm: 773-7126


Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Við bendum væntanlegum kaupendum/kaupanda á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef svo ber undir. 
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:? 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila. 
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.000,- 
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá viðkomandi stofnunar 
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu samkv. samningi 
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
119

Fasteignamat 2025

83.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.150.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
127

Fasteignamat 2025

83.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.350.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
127

Fasteignamat 2025

83.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.350.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
147

Fasteignamat 2025

89.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.500.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
146

Fasteignamat 2025

89.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband