26.04.2018 802166

Söluskrá FastansÁsvallagata 42

101 Reykjavík

hero

19 myndir

38.900.000

640.857 kr. / m²

26.04.2018 - 13 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 08.05.2018

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

60.7

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
822-6800
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX Senter kynnir: Góð 2ja herbergja íbúð á annari hæð (efstu ) með stórum suðursvölum í litlu fjölbýli á skemmtilegum stað í vesturbæ
Skv. Þjóðskrá er íbúðin 60,7 fm og er íbúðin sjálf 50,7 og herbergi/geymsla í kjallar ca 10fm.

2ja herbergja íbúð með fallegu útsýni frá góðum suður svölum á annari hæð.
Gengið er inn sameiginlega inngang upp teppalagðan stiga í ágætri sameign. 


Nánari lýsing
Eldhús með eldri innréttingu, hvít með rennihurðum og límtrésborðplötum.
Stofa er björt með parketi og útgengi á stórar suðursvalir
Herbergi er parketlagt og með fataskáp.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með efri skápum og baðkari með sturtuaðstöðu.
Geymsla/herbergi ca 10fm í kjallara og er það í útleigu. 
Sér bílastæði fylgir íbúðinni. 
Sameignilegur garður.
Húsið lítur vel út og hefur fengið gott viðhald.
Stutt í alla verslun og þjónustu ásamt sundlaug vesturbæjar og Háskóla Íslands. 


Allar upplýsingar um eigninga veitir Kristín Ósk Löggiltur fasteignasali  í síma 822-6800  netfang: [email protected] 
-Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8-1,6% af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900



 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
52

Fasteignamat 2025

47.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.700.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

64.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.050.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

65.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.550.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
128

Fasteignamat 2025

83.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.250.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
60

Fasteignamat 2025

53.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.750.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

66.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.100.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
130

Fasteignamat 2025

84.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband