24.04.2018 801802

Söluskrá FastansNaustabryggja 15

110 Reykjavík

hero

35 myndir

39.900.000

451.357 kr. / m²

24.04.2018 - 39 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.06.2018

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

88.4

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

fasteign.is kynnir:

----ÞESSI EIGN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN-----


NAUSTABRYGGJA 15 - 3JA HERBERGJA Á 1. HÆÐ. 

Vorum að fá í sölu smekklega og bjarta 88,4 fm horníbúð á 1. hæð. 


Nánari lýsing:
Forstofa, anddyri með góðum fataskápum. 
Hol með parketi, þaðan sem gengið er í allar vistarverur íbúðarinnar. 
Baðherbergið er flíslagt, baðkar með sturtu. 
Við hlið baðherbergis er þvottahús með flísum á gólfi og þar innaf mjög góð geymsla. 
Eldhúsið er opið yfir í stofuna með góðri eldaeyju á milli með háfi. Dökk viðarinnrétting og góð tæki, borðaðstaða er við eyjuna. 
Stofan er í framhaldi af eldhúsi, rúmgóð og björt með svölum til austurs. 
Svefnherb.álma með einu rúmgóðu barnaherbergi og góðu hjónaherbergi.   Skápar í hjónaherbergi. 

Gólfefni íbúðarinnar er ljóst harðparket á öllum rýmum en flísar á baðherbergi og þvottahúsi. 


Allar nánari upplýsingar gefur Ólafur B Blöndal, löggiltur fasteignasali hjá fasteign.is   [email protected]  s. 6-900-811 og 5-900-800
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
63

Fasteignamat 2025

49.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.150.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

68.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.150.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
88

Fasteignamat 2025

62.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.600.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

66.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.900.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

75.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.250.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

75.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.800.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
94

Fasteignamat 2025

66.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.050.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

75.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.400.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

74.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.650.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
92

Fasteignamat 2025

65.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.300.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
109

Fasteignamat 2025

72.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.050.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
100

Fasteignamat 2025

71.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. (fsp) br. versl. í íb.Neikvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að breyta verslunarrými á 1. hæð í íbúð í húsi nr. 15 á lóð nr. 13-15 við Naustabryggju. Bréf fyrirspyrjenda dags. 8. júní 2004 fylgir erindinu.

    Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa og fyrri afgeiðslu


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband