17.04.2018 801026

Söluskrá FastansBríetartún 11

105 Reykjavík

hero

25 myndir

54.900.000

701.149 kr. / m²

17.04.2018 - 48 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 03.06.2018

1

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

78.3

Fermetrar

Fasteignasala

Stakfell

[email protected]
820-2399
Bílskúr
Lyfta
Kjallari
Gólfhiti
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

SÖLUMENN Á STAÐNUM ALLA VIRKA DAGA MILLI KL 12:00-12:30

STAKFELL KYNNIR TIL SÖLU NÝTT GLÆSILEGT FJÖLBÝLISHÚS MEÐ VÖNDUÐUM ÍBÚÐUM, VERSLUN OG ÞJÓNUSTU.
SEM HLUTI AF MIÐBORG REYKJAVÍKUR KEMUR HÖFÐATORG TIL MÓTS VIÐ ÞÁ SEM VILJA BÚA MIÐSVÆÐIS Í NÝJU OG VÖNDUÐU HÚSNÆÐI. HÖFÐATORG ER FYRIR ÞÁ SEM VELJA ÞANN LÍFSSTÍL AÐ BÚA Í MIÐBORG, VILJA EKKI FARA LANGAR LEIÐIR TIL AÐ SÆKJA VEITINGASTAÐI OG/EÐA VERSLANIR OG HAFA ÁNÆGJU AF IÐANDI MANNLÍFI.
UM LEIÐ KEMUR HÖFÐATORG TIL MÓTS VIÐ ÞÁ SEM VILJA AÐEINS ÞAÐ BESTA SEM NÚTÍMA BYGGINGARLIST HEFUR AÐ BJÓÐA. ÍBÚÐIRNAR VERÐA VEL BÚNAR. FALLEGT  ÚTSÝNI ER FRÁ EFRI HÆÐUM HÚSSINS  OG NÆG BÍLASTÆÐI.
 

Um er að ræða 78,3 fm tveggja herbergja íbúð á tveimur hæðum merkt 0211 við Bríetartún 11, 105 Reykjavík.  Íbúðin er 2.hæð 39,6 fm. og  3.hæð 32,1  og geymsla 6,6 fm. samtals 78,3 fm. 

Vinsamlegast bóka skoðun hjá neðagreindum sölumönnum:
Þorlákur Ómar Einarsson lögg.fasteignasali sími 820-2399 netfang [email protected]
Matthildur Sunna Þorláksdóttir lögg. fasteignasali sími 690 4966 netfang [email protected]
Karen Ósk Sampsted nemi í lögg. fasteignasala sími 869-9967 nefang [email protected]

 
STAKFELL S. 535-1000 KYNNIR: Nýtt glæsilegt fjölbýlishús. Bríetartún 9-11 eru tvö fjölbýli, annað á sjö hæðum og hitt á tólf hæðum.
Innri hönnun íbúða er glæsileg og skapar hlýtt og notalegt umhverfi. Íbúðirnar eru bjartar með stórum gluggum. Innréttingar eru frá PARKA og er framleiðandi þeirra SCHMIDT. Heimilistæki eru frá ORMSSON og er af gerðinni AEG. Hreinlætis- og blöndunartæki eru frá TENGI. Myndavéladyrasími er í öllum íbúðum. Íbúðunum er skilað fullbúnum án gólfefna en með flísalögðum baðherbergjum. Gólfhiti er í íbúðum. Lyfjaskápur og handslökkvitæki fylgja hverri íbúð.
Í húsinu eru tvö stiga- og lyftuhús með tveimur lyftum í hvoru stigahúsi. Verslunar- og þjónusturými eru á jarðhæð og íbúðir á hæðum 1-12. Í kjallara eru geymslur og sameiginleg rými, , þ.m.t. hjóla- og vagnageymsla, tæknirými, lagerrými fyrir verslun og þjónustu og 17 lokaðir einkabílskúrar.  Auk þess er tæknirými á þökum og í kjallara. Innangengt er úr bílakjallara inn í stigaganga í kjallara hússins. Sameign í húsinu er fullfrágengin. Við afhendingu íbúðar er hin sameignilega lóð Höfðatorgs næst húsinu fullfrágengin samkvæmt hönnun arkitekts en lóðin fjær húsinu byggist upp samhlíða annarri uppbyggingu Höfðatorgs þar til henni lýkur.
Staðsetning Höfðatorgs er mjög góð við miðborgina með skemmtilegri torga  menningu og göngugötum. Torgið verður nýtt m.a. fyrir uppákomur og tengist fjölbreyttum veitingahúsum á svæðinu. Gott aðgengi og aksturleiðir eru bæði að og frá Höfðatorgi. Hægt er að keyra hringinn í kringum Höfðatorg.  Aðgengi að bílakjallara er frá torginu er bæði fra Þórunnartúni og Katrínartúni. Innangengt er í öll húsin á Höfðatorgi úr bílageymslunni.
Bílakjallari Höfðatorgs er sameiginlegur fyrir allt Höfðatorg á tveimur og þremur hæðum. Inn - og útakstur er frá Katrínartúni og Þórunnartúni. Bílakjallari er aðgangsstýrður.


Bílastæði verða ekki seld með íbúðum en kaupendur geta munu geta tryggt sér afnotarétt af bílastæðum í bílakjallaranum gegn gjaldi, auk þess eru 17 lokaðir einkabílskúrar í kjallara hússins og tilheyrir sérhverjujm bílskúr sérafnotaréttur af bílastæði fyrir framan viðkomandi bílskúr.  
Heildarlóðin er sameigninleg með sex húsum sem mynda eina heild á lóðinni og eru byggð utan um torgið og göngugöturnar.
Kaupendur greiða skipulagsgjald 0,3% af endanlegu brunabótamati þegar það verður innheimt.
Upplýsingar um húsið, sjá söluvef um Höfðatorg, þar má sjá skilalýsingar og teikningar fyrir húsið: 
https://www.stakfell.is/nybyggingar

Allar íbúðirnar afhendast/er skilað fullbúnum án gólfefna en með flísalögðum gólfum baðherbergja, gólfhiti er í íbúðum og svalalokanir ofan handriðs í öllum íbúðum utan íbúða 0101,0211,0411,0611 og 0803.  Eldhúsinnréttingar í íbúðirnar eru sérsmíðaðar. Framleiðandi innréttinnga er franski framleiðandinn SCHMIDT. Verða fjórar litasamningar í boði. Baðinnréttingar eru sérsmíðaðar. Framleiðandi innréttinnga er franski framleiðandinn SCHMIDT. Fataksápar í svefnherbergjum, fatahebergjum og forstofu eru sérsmíðaðar.  Sameign í húsinu er fullfrágengin utan sem innan.

Upplýsingar á skrifstofu Stakfells s. 535-1000 Borgartúni 30. 105 Reykjavík, eða á netfanginu [email protected]
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
45.000.000 kr.78.30 574.713 kr./m²235852613.08.2020

48.500.000 kr.78.50 617.834 kr./m²235855103.10.2020

68.500.000 kr.78.50 872.611 kr./m²235855115.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
17 skráningar
49.900.000 kr.637.292 kr./m²17.01.2020 - 08.02.2020
3 skráningar
54.900.000 kr.701.149 kr./m²12.03.2018 - 18.04.2018

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 20 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

050105

Verslun á 1. hæð
952

Fasteignamat 2025

229.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

229.000.000 kr.

050206

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

83.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.850.000 kr.

050207

Íbúð á 2. hæð
122

Fasteignamat 2025

93.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.750.000 kr.

050208

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

61.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.250.000 kr.

050209

Íbúð á 2. hæð
65

Fasteignamat 2025

59.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.900.000 kr.

050210

Íbúð á 2. hæð
68

Fasteignamat 2025

61.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.750.000 kr.

050211

Íbúð á 2. hæð
78

Fasteignamat 2025

68.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.550.000 kr.

050212

Íbúð á 2. hæð
154

Fasteignamat 2025

105.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.100.000 kr.

050213

Íbúð á 2. hæð
106

Fasteignamat 2025

85.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.600.000 kr.

050306

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

83.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.000.000 kr.

050307

Íbúð á 3. hæð
124

Fasteignamat 2025

93.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.250.000 kr.

050309

Íbúð á 3. hæð
65

Fasteignamat 2025

59.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.000.000 kr.

050310

Íbúð á 3. hæð
68

Fasteignamat 2025

61.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.850.000 kr.

050312

Íbúð á 3. hæð
130

Fasteignamat 2025

96.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.100.000 kr.

050313

Íbúð á 3. hæð
106

Fasteignamat 2025

85.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.700.000 kr.

050308

Íbúð á 3. hæð
91

Fasteignamat 2025

71.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.200.000 kr.

050406

Íbúð á 4. hæð
110

Fasteignamat 2025

83.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.200.000 kr.

050407

Íbúð á 4. hæð
123

Fasteignamat 2025

93.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.150.000 kr.

050408

Íbúð á 4. hæð
67

Fasteignamat 2025

61.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.500.000 kr.

050409

Íbúð á 4. hæð
65

Fasteignamat 2025

59.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.150.000 kr.

050410

Íbúð á 4. hæð
68

Fasteignamat 2025

61.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.000.000 kr.

050411

Íbúð á 4. hæð
78

Fasteignamat 2025

69.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.850.000 kr.

050412

Íbúð á 4. hæð
130

Fasteignamat 2025

96.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.400.000 kr.

050413

Íbúð á 4. hæð
106

Fasteignamat 2025

86.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.000.000 kr.

050506

Íbúð á 5. hæð
110

Fasteignamat 2025

84.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.400.000 kr.

050507

Íbúð á 5. hæð
123

Fasteignamat 2025

93.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.350.000 kr.

050509

Íbúð á 5. hæð
65

Fasteignamat 2025

60.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.250.000 kr.

050510

Íbúð á 5. hæð
68

Fasteignamat 2025

61.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.100.000 kr.

050512

Íbúð á 5. hæð
130

Fasteignamat 2025

97.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.500.000 kr.

050513

Íbúð á 5. hæð
106

Fasteignamat 2025

86.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.100.000 kr.

050508

Íbúð á 5. hæð
67

Fasteignamat 2025

61.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.650.000 kr.

050606

Íbúð á 6. hæð
110

Fasteignamat 2025

84.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.500.000 kr.

050613

Íbúð á 6. hæð
107

Fasteignamat 2025

86.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.350.000 kr.

050607

Íbúð á 6. hæð
123

Fasteignamat 2025

94.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.650.000 kr.

050608

Íbúð á 6. hæð
67

Fasteignamat 2025

61.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.750.000 kr.

050609

Íbúð á 6. hæð
65

Fasteignamat 2025

60.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.350.000 kr.

050610

Íbúð á 6. hæð
68

Fasteignamat 2025

62.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.200.000 kr.

050611

Íbúð á 6. hæð
79

Fasteignamat 2025

69.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.400.000 kr.

050612

Íbúð á 6. hæð
167

Fasteignamat 2025

110.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

105.950.000 kr.

050706

Íbúð á 7. hæð
110

Fasteignamat 2025

84.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.700.000 kr.

050707

Íbúð á 7. hæð
124

Fasteignamat 2025

94.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.050.000 kr.

050708

Íbúð á 7. hæð
67

Fasteignamat 2025

61.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.850.000 kr.

050709

Íbúð á 7. hæð
66

Fasteignamat 2025

63.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.450.000 kr.

050710

Íbúð á 7. hæð
92

Fasteignamat 2025

72.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.200.000 kr.

050712

Íbúð á 7. hæð
131

Fasteignamat 2025

97.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.100.000 kr.

050713

Íbúð á 7. hæð
107

Fasteignamat 2025

86.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband