12.04.2018 800248

Söluskrá FastansLyngás 1

210 Garðabær

hero

37 myndir

53.200.000

495.806 kr. / m²

12.04.2018 - 27 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 08.05.2018

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

107.3

Fermetrar

Fasteignasala

Landmark

[email protected]
895-7784
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LANDMARK OG ÁSDÍS RÓSA LÖGGILTUR FASTEIGNASALI  KYNNA Í EINKASÖLU: Virkilega fallega og nýlega 4ra herbergja 107,3 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi við Lyngás 1b í Garðabæ. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu.
Eignin er endaíbúð og er gengið  inn af svölum inn í rúmgott hol með skáp. 
Svefnherbergi eru 3 og eru öll með harðparketi og góðum skápum.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með sturtu og góðri innréttingu. Tengi er fyrir þvottavél á baðherberginu og möguleiki að koma fyrir góðri innréttingu þar.
Stofa og eldhús er í alrými með parketi á gólfi. Gengið er út á svalir úr stofu.
Eldhúsið er opið með hvítri innréttingu í U.
Lyfta er í húsinu og eigninni fylgir stæði í bílageymslu og sérgeymsla í kjallara.
Sameiginleg lóð er á bakvið með barnaleiktækjum.

Þetta er nýlegt hús þar sem stutt er í stofnbrautir og alla þjónustu.



*** Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir, lögfræðingur og löggiltur fasteignasali netfang:  [email protected] eða í síma: 895-7784 ***

 

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar.

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

  1. Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
  2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
  3. Umsýslugjald fasteignasölu kr. 69.900.- með vsk.
  4. Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 15.000.- auk vsk.


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill LANDMARK  fasteignamiðlun  því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Lyngás spst á 1. hæð
28

Fasteignamat 2025

10.675.000 kr.

Fasteignamat 2024

10.095.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband