09.04.2018 799915

Söluskrá FastansBaldursgata 13

101 Reykjavík

hero

25 myndir

31.500.000

729.167 kr. / m²

09.04.2018 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 18.04.2018

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

43.2

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
822 2123
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND fasteignasala kynnir virkilega glæsilega bjarta og vel skipulagða 2.herbergja 43,3 m2 íbúð á 2. hæð í glæsilegu steyptu húsi við Baldurgötu 13 í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er öll nýlega tekin í gegn. Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn 40,3 m2 ásamt tveimur geymslum. Önnur er skráð 1 m2 og hin 1,9 m2. Samtals 43,3 m2. Húsið stendur á eignarlóð. 
Eignin er laus við kaupsamning. 



Nánari lýsing.
Stofa með fallegu harðparketi á gólfi og skóskáp.
Eldhús með nýlegri fallegri hvítri eldhúsinnréttingu með steini á borðum. Gert er ráð fyrir lítilli uppþvottavél og litlum  ísskáp. Span helluborð og gert er ráð fyrir viftu fyrir ofan. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi með gráum flísum á gólfi og ljósum flísum á veggjum. Hvít innrétting með hvítum vaski og fallegum efri skápum með speglahurðum með fallegri lýsingu. Upphengt salerni og hvítum handklæðaofni. Falleg flísalögð sturta með glervegg. Opnanlegur gluggi. 
Svefnherbergi með fallegum nýlegum fjórföldum hvítum fataskáp.

Tvær geymslur fylgja eigninni .
Geymsla (1) notuð sem þvottahús. Tengi bæði fyrir þvottavél og þurrkara. Skráð 1,9 m2
Geymsla (2) skráð 1 m2. En gólffermeterar eru mun fleiri.

Endurbætur síðustu ár. 
Allt rafmagn endurnýjað í íbúð ásamt rafmagnstöflu í sameign.
Ný gólfefni í íbúð ásamt innréttingum, hurðum og tækjum.
Allt endurnýjað á baðherbergi.
Gluggar og gler endurnýjað fyrir nokkrum árum.
Ofnar og danfoss kranar.
Skolp og drenlögn endurnýjuð fyrir nokkrum árum.
Forhitari er á neysluvatni.


Einnig er sameiginleg hjólageymsla. Fyrir nokkrum árum var sameiginlegur garður allur tekinn í gegn. Falleg aðkoma er af eigninni sem snýr út að Óðinsgötu.  Eignin er frábærlega vel staðsett  með tilliti til allrar almennrar þjónustu og alls sem miðbærinn hefur upp á að bjóða.  Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 822 2123 eða [email protected] 
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
31.500.000 kr.729.167 kr./m²09.04.2018 - 18.04.2018

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 1 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Ósamþykkt íbúð á jarðhæð
56

Fasteignamat 2025

34.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.850.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
36

Fasteignamat 2025

37.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.350.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
43

Fasteignamat 2025

41.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.100.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
40

Fasteignamat 2025

39.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.150.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
44

Fasteignamat 2025

43.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.400.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
76

Fasteignamat 2025

62.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnNeikvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort eign 0001 fáist samþykkt í húsi á lóð nr. 13 við Baldursgötu. Erindi fylgir þinglýst eignaskiptayfirlýsing dags. 20. júní 2006 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 27. október 2021.

    Samræmist ekki ákvæðum gr. 6.7.4, byggingarreglugerðar nr. 112/2012 um íbúðarhúsnæði.

  2. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN055866, þannig að eldhús er flutt þangað sem stofan er nú og öfugt, í húsi á lóð nr. 13 við Baldursgötu. Samþykki meðeigenda dags. 15. apríl 2021 fylgir.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Afgreiðist með sömu stimplum og stofnerindi. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.

  3. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN055866, þannig að eldhús er flutt þangað sem stofan er nú og öfugt, í húsi á lóð nr. 13 við Baldursgötu.

    Vísað til athugasemda.

  4. Lækka gólf í kjallaraSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að lækka gólf um 50 cm og breyta innra skipulagi ósamþykktrar íbúðar í kjallara í húsi nr. 13 á lóð við Baldursgötu 13 og Óðinsgötu 25. Stækkun: 0.0 ferm., 28.3 rúmm. Erindi fylgir samþykki meðeigenda í húsi nr. 13 við Baldursgötu og Óðinsgötu 25, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 19. mars 2019 og tölvupóstur frá eiganda dags. 08. apríl 2019.

  5. Lækka gólf í kjallaraFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að lækka gólf um 50 cm og breyta innra skipulagi ósamþykktrar íbúðar í kjallara í húsi nr. 13 á lóð við Baldursgötu 13 og Óðinsgötu 25. Stækkun: 0.0 ferm., 28.3 rúmm. Erindi fylgir samþykki meðeigenda í húsi nr. 13 við Baldursgötu og Óðinsgötu 25, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 19. mars 2019 og tölvupóstur frá eiganda dags. 08. apríl 2019.

  6. Lækka gólf í kjallaraFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að lækka gólf um 50 cm og breyta innra skipulagi ósamþykktrar íbúðar í kjallara í húsi nr. 13 á lóð við Baldursgötu 13 og Óðinsgötu 25. Stækkun: 0.0 ferm., 28.3 rúmm. Erindi fylgir samþykki meðeigenda í húsi nr. 13 við Baldursgötu og Óðinsgötu 25, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 19. mars 2019 og tölvupóstur frá eiganda dags. 08. apríl 2019.

  7. Lækka gólf í kjallaraFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að lækka gólf um 50 cm og breyta innra skipulagi ósamþykktrar íbúðar í kjallara þannig að hún öðlist gildi sem samþykkt íbúð í húsi nr. 13 á lóð við Baldursgötu 13 og Óðinsgötu 25. Stækkun: 0.0 ferm., 28.3 rúmm. Erindi fylgir samþykki meðeigenda í húsi nr. 13 við Baldursgötu og Óðinsgötu 25, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 19. mars 2019. Gjald: 11.000

    Vísað til athugasemda

  8. Lækka gólf í kjallaraFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að lækka gólf um 50 cm og breyta innra skipulagi ósamþykktrar íbúðar í kjallara þannig að hún öðlist gildi sem samþykkt í íbúð í íbúðarhúsi nr 13 á lóð við Baldursgötu 13 og Óðinsgötu 25. Stækkun: 0.0 ferm., 28.3 rúmm. Erindi fylgir samþykki meðeigenda í húsi nr. 13 við Baldursgötu og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 19. mars 2019. Gjald: 11.000

    Vísað til athugasemda

  9. Lækka gólf í kjallaraFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að lækka gólf um 50 cm og breyta innra skipulagi ósamþykktrar íbúðar í kjallara þannig að hún öðlist gildi sem samþykkt í íbúð í íbúðarhúsi nr 13 á lóð við Baldursgötu 13 og Óðinsgötu 25 Stækkun: 0.0 ferm., 28.3 rúmm. Erindi fylgir samþykki meðeigenda í húsi nr. 13 við Baldursgötu. Gjald: 11

    Vísað til athugasemda

  10. Fá íbúð 0102 samþykktaSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð 0102, en íbúð 0101 var samþykkt 1988 á 1. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 13 við Baldursgötu.

  11. Sþ. íbúð 0102Synjað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð 0102, en íbúð 0101 var samþykkt 1995 á 1. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 13 við Baldursgötu.

  12. Áður gerðar br. í kj.Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir breyttu innra skipulagi kjallara þar með talið fyrir afmörkun ósamþykktrar íbúðar í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 13 við Baldursgötu. Samþykki meðeigenda dags. 26. október 2004, umboð vegna undirskriftar ódags. ásamt afsali fyrir séreign í kjallara innfært 29. janúar 1988fylgja erindinu.

  13. Áður gerðar br. í kj.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir breytttu innra skipulagi kjallara þar með talið fyrir afmörkun ósamþykktrar íbúðar í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 13 við Baldursgötu. Samþykki meðeigenda dags. 26. október 2004 og umboð vegna undirskriftar ódags. fylgja erindinu.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband