09.04.2018 799879

Söluskrá FastansHáberg 3

111 Reykjavík

hero

27 myndir

30.900.000

414.209 kr. / m²

09.04.2018 - 37 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 15.05.2018

1

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

74.6

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Skeifan fasteignamiðlun s. 568-5556 kynnir : Útsýnisíbúð - 74.6 fm. afar rúmgóð 2ja herbergja íbúð með sérinngangi af svölum á annarri hæð í Hábergi 3. Komið er inn í forstofu með fatahengi. Góð geymsla/herbergi með glugga er á hægri hönd úr forstofunni, sem væri einnig hægt að nýta sem vinnuaðstöðu. Rúmgóð stofa og borðstofa með útgengi út á austur svalir, fallegt útsýni. Rúmgott eldhús með eldri innréttingu, flísar á milli efri og neðri skápa, góður borðkrókur. Svefnherbergið er með góðum fataskáp. Baðherbergi er með baðkari, sturtuaðstaða, tenging fyrir þvottavél. Gólfefni eru pergó parket og dúkur. Búið er að klæða 3 hliðar hússins. Íbúðin er laus til afhendingar strax. Íbúðin selst skuldlaus.

Eignin er á góðum stað í Breiðholtinu þar sem allt er innan seilingar, t.d. Bónus, leikskóli, grunnskóli, framhaldsskóli, sundlaug og íþróttasvæði Leiknis svo eitthvað sé nefnt.

Allar upplýsingar veita löggiltir fasteignasalar Skeifunnar, Þórir s. 820-6786 og Eysteinn s. 896-6000.
 


SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0,8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1,6% fyrir lögaðila.
Stimpilgjald af kaupsamningi við fyrstu kaup einstaklings 0,4% af fasteignamati eignar.
Lántökugjald lánastofnunar skv. skilyrðum hennar.
Þinglýsingargjald: Á kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Skeifan fasteignamiðlun var stofnuð 25. apríl 1985 og hefur því verið starfandi í yfir 30 ár. 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
15.100.000 kr.74.60 202.413 kr./m²205107630.03.2007

15.700.000 kr.74.60 210.456 kr./m²205107927.08.2008

16.700.000 kr.74.60 223.861 kr./m²205107909.02.2012

15.000.000 kr.74.60 201.072 kr./m²205107515.08.2013

25.000.000 kr.74.60 335.121 kr./m²205107522.11.2016

32.500.000 kr.74.60 435.657 kr./m²205107510.01.2019

29.800.000 kr.74.60 399.464 kr./m²205107625.02.2019

32.900.000 kr.74.60 441.019 kr./m²205107501.04.2019

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
32.900.000 kr.441.019 kr./m²19.01.2019 - 02.03.2019
1 skráningar
29.800.000 kr.399.464 kr./m²11.01.2019 - 17.01.2019
1 skráningar
30.900.000 kr.414.209 kr./m²09.04.2018 - 15.05.2018
1 skráningar
26.900.000 kr.360.590 kr./m²09.09.2016 - 04.11.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 4 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
91

Fasteignamat 2025

53.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.450.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
91

Fasteignamat 2025

53.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.450.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
42

Fasteignamat 2025

33.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.400.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
43

Fasteignamat 2025

33.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
91

Fasteignamat 2025

54.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.450.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
91

Fasteignamat 2025

54.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.450.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

48.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.750.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

48.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.750.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
91

Fasteignamat 2025

53.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.350.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
91

Fasteignamat 2025

53.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.350.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
74

Fasteignamat 2025

48.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.650.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
74

Fasteignamat 2025

48.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. 3 - svalalokanirSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir svalalokunum á húsi nr. 3 á lóð nr. 3-7 við Háberg. Erindi fylgja fundargerðir húsfundar dags. 31. október 2016 og 29. júní 2017.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband