19.03.2018 797648

Söluskrá FastansKleppsvegur 120

104 Reykjavík

hero

27 myndir

39.900.000

456.000 kr. / m²

19.03.2018 - 156 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 21.08.2018

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

87.5

Fermetrar

Fasteignasala

Fastborg

[email protected]
519-5500
Lyfta
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Borg Fsteignasala s. 519-5500 kynnir einstaklega vel skipulagða íbúð í fjölbýlishúsi með lyftu miðsvæðis í Reykjavík.

Um er að ræða 4 herbergja íbúð í steyptu fjölbýlishúsi frá 1966. Húsið hefur verið töluvert endurnýjað udanfarin ár - m.a. hafa gluggar verið endurnýjaðir í sameign, gafl mót austri klæddur að utan og svalalok sett upp fyrir þessa íbúð.
Íbúðin er staðsett á 1. hæð en gengið er upp nokkur þrep frá forstofu / inngangi inn í húsið.
Nánari lýsing íbúðar; Komið er inn í opna forstofu/hol með góðum fataskáp.
Eldhús er flísalagt með með nýlegri (2009) innréttingu með ljósri viðaráferð frá Axis, þar er gott skápapláss, bekkir með góðri vinnuhæð, tengi fyrir uppþvottavél og tveir gluggar mót austri með opnanlegu fagi báðir, og frábært útsýni til n-austurs. Borðkrókur er í eldhúsinu.
Stofan liggur meðfram suðurhlið hússins og eru svalir meðfram henni endilangri, þær eru lokaðar með nýlegri svalalokun (fellilokun) og opnast út í stóran, sameiginlegan garð.
Hol milli eldhúss og stofu rúmar sjónvarpshol.
Svefnherbergi eru 3, þar af 2 með skápum.
Baðherbergi er flísalagt með sturtuklefa og nettri innréttingu, endurnýjað fyrir nokkrum árum.
Á gólfi er parket frá 2009 og á sama tíma voru allar innihurðir endurnýjaðar.
Í sameign er rúmgott, sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi, vagna og hjólageymsla og sér geymsla íbúðarinnar (4,3 fm) auk þess sem hverri íbúð fylgir skápur í hjólageymslu sem hentar til geymslu fyrir dekk, skíðabúnað eða aðra hluti.
Húsið hefur fengið töluvert viðhald/endurnýjun á undanförnum árum svo sem með nýjum gluggum í stigahúsi og nýrri útihurð.  

Garðurinnn, sem er sameiginlegur, er nokkuð stór og snýr mót suðri.

Þetta er einstaklega vel staðsett eign með tilltiti til umferðar/aðengis að stofnbraut, strætó stoppar beint fyrir framan húsið og stutt er í  fallegar gönguleiðir meðfram sjónum og frábært útsýni til norðurs og austurs.
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Þóra í s. 777-2882 eða [email protected]

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
23.000.000 kr.87.70 262.258 kr./m²201818530.05.2008

17.150.000 kr.87.70 195.553 kr./m²201818508.02.2013

29.500.000 kr.87.70 336.374 kr./m²201817902.08.2016

30.000.000 kr.87.60 342.466 kr./m²201817629.12.2017

39.600.000 kr.87.50 452.571 kr./m²201816712.06.2018

38.800.000 kr.87.60 442.922 kr./m²201817601.11.2018

46.900.000 kr.87.50 536.000 kr./m²201816723.06.2021

58.500.000 kr.86.60 675.520 kr./m²201817008.11.2023

59.500.000 kr.87.50 680.000 kr./m²201818823.07.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
87

Fasteignamat 2025

57.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.600.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
63

Fasteignamat 2025

47.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.750.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
81

Fasteignamat 2025

56.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.250.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

57.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.500.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
63

Fasteignamat 2025

47.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.950.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

55.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.250.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

57.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.850.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
63

Fasteignamat 2025

47.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.950.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
81

Fasteignamat 2025

55.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.450.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
87

Fasteignamat 2025

57.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.000.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
63

Fasteignamat 2025

47.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.150.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
81

Fasteignamat 2025

55.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.550.000 kr.

020503

Íbúð á 5. hæð
82

Fasteignamat 2025

55.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.350.000 kr.

020501

Íbúð á 5. hæð
87

Fasteignamat 2025

58.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.100.000 kr.

020502

Íbúð á 5. hæð
64

Fasteignamat 2025

48.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.400.000 kr.

020603

Íbúð á 6. hæð
82

Fasteignamat 2025

55.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.900.000 kr.

020601

Íbúð á 6. hæð
87

Fasteignamat 2025

58.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.250.000 kr.

020602

Íbúð á 6. hæð
64

Fasteignamat 2025

48.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.500.000 kr.

020703

Íbúð á 7. hæð
82

Fasteignamat 2025

55.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.000.000 kr.

020701

Íbúð á 7. hæð
87

Fasteignamat 2025

56.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.950.000 kr.

020702

Íbúð á 7. hæð
64

Fasteignamat 2025

48.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.600.000 kr.

020801

Íbúð á 8. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.850.000 kr.

020802

Íbúð á 8. hæð
64

Fasteignamat 2025

49.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.900.000 kr.

020803

Íbúð á 8. hæð
81

Fasteignamat 2025

57.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Loftnetabúnaður f. GSMSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að setja upp þrjú loftnet á efsta hluta stigahúss húss nr. 120 ásamt tengiskáp fyrir GSM - búnað á efsta stigapalli fjölbýlishússins á lóð nr. 118-120 við Kleppsveg. Samþykki f.h. húsfélagsins dags. 2. apríl 2007 fylgir erindinu.

  2. Loftnetabúnaður f. GSMFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að setja upp þrjú loftnet á efsta hluta stigahúss húss nr. 120 ásamt tengiskáp fyrir GSM - búnað á efsta stigapalli fjölbýlishússins á lóð nr. 118-120 við Kleppsveg. Samþykki f.h. húsfélagsins dags. 2. apríl 2007 fylgir erindinu.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband