Söluauglýsing: 797490

Reykás 43

110 Reykjavík

Verð

35.900.000

Stærð

83.8

Fermetraverð

428.401 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

31.700.000

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 20 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasala Reykjavíkur kynnir: Bjarta og góða 2-3 herbergja íbúð á 2. hæð í Reykás 43 með fallegu útsýni upp í Heiðmörk, Bláfjöll og Rauðavatn. Barnvænt og snyrtilegt umhverfi þar sem stutt er í skóla, leikskóla og fallegar gönguleiðir við Elliðaárdalinn.

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

Nánari lýsing: Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 83,8 fm sem samanstanda af forstofu, eldhúsi, stofu, 2 svefnherbergjum, baðherbergi, þvottahúsi innan íbúðar og geymslu (7,1 fm) í sameign. Hjóla- og vagnageymsla er í sameign á jarðhæð.

Skoðaðu þessa eign í 3-D sýn í tölvunni með því að smella HÉR
 
Skoðaðu eignina í SÝNDARVERULEIKA með því að smella HÉR

Komið er inn í stóra forstofu með fataskáp. Stofan er björt með góðu útsýni upp í Heiðmörk og er þaðan farið út á stórar svalir.  Eldhús er bjart og gott með hvítmálaðri, eldri innréttingu og ágætis borðkrók og er opið inn í borðstofu.  Baðherbergi er með hvítmálaðri innréttingu, flísum á gólfi, baðkari og stórri sturtu. Svefnherbergin eru tvö og er hjónaherbergið með skápum og útgengi út á svalirnar. Þvottahús er innan íbúðar. Hjóla- og vagnageymsla er í sameign á jarðhæð ásamt sér geymslu (7,1 fm). Gólfefni eignar er flísar, parket og plastparket.

Um er að ræða bjarta 2-3ja herbergja íbúð með fallegu útsýni upp í Heiðmörk, Bláfjöll og Rauðavatn. Barnvænt og snyrtilegt umhverfi þar sem stutt er í skóla, leikskóla og fallegar gönguleiðir við Elliðaárdalinn.

Allar nánari upplýsingar veita Salvör Davíðs Lgf. í síma 844-1421 eða [email protected] og Sylvía Guðrún Lgf. í síma 820-8081 / 477-7777.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband