15.03.2018 797300

Söluskrá FastansÁshamar 59

900 Vestmannaeyjar

hero

21 myndir

17.900.000

209.357 kr. / m²

15.03.2018 - 658 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2020

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

85.5

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Allt fasteignir og Fasteignasalan Eldey, sími 481-1313 Goðahrauni 1, Vestmannaeyjum kynna: Áshamar 59, 900 Vestmannaeyjum.  Eignin er íbúð í  steyptu fjölbýlishúsi á annarri hæð til hægri.  húsið er byggt árið 1978.  Samkvæmt fasteignaskrá er íbúðin 85,5 m2

Skiptingin er svohljóðandi: 
Aðkoma: að húsinu er góð.  Steypt plan er við fjölbýlishúsið og er einnig steypt gagnstétt að inngangi.  Nýleg útidyrahurð og gluggar á inngangi í sameignina.  Stigagangur er snyrtilegur.    
Stigagangur:  Er flísalagður og með góðum mottum upp allann stigann.  
Eldhús: er með eldri innréttingu, nýlegri viftu og nýjum krana.  Borðplata úr plasti.  
Stofa:  Mjög fín og björt stofa með plastparketi á gólfi.  Rúmar bæði sófasett og borðstofusett.  Eldri gluggar.  Svalir úr stofu í vestur.  Búið að setja timbur á svalagólf.  
Herbergi 1:   Gott herbergi með plastparketi á gólfi og eldri skáp.  
Herbergi 2:   Lítið herbergi með plastparketi á gólfi.  
Snyrting: Ágætis snyrting með baðkari og flísum á veggjum og gólfi.  Tengi fyrir þvottavél á baðherbergi.   
Innihurðar:  Innihurðar eru úr mahogny og líta vel út.
Útsýni: er yfir hluta smáeyjanna og inní dal.     
Þvottahús:  Sameiginlegt þvottahús er í kjallara sameignar, rúmgott og bjart.
Geymslur:  Sameiginleg geymsla í kjallara sameignar, ennfremur er einkageymsla á sama stað.

Nánari lýsing: 
 
Um er að ræða eign í fjölbýlishúsi á annari hæð í öðrum stigagang frá bílastæði.  Eignin er á afar góðum stað varðandi nálægð við golfvöllinn, sundlaugina og Hamarsskólann.  Hún er björt og skemmtileg og býður uppá mikla möguleika.  Skipt var um alla glugga á austurhlið fyrir nokkrum árum.  Þetta er frábær eign fyrir þá sem vilja eiga litla íbúð í Vestmannaeyjum eða eign sem getur hentað vel þeim sem er að minnka við sig eða byrja búskap.  

Verð:  17.900.000

 


Allar nánari upplýsingar veitir Dísa Kjartansdóttir s: 861-8901. 
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
3.700.000 kr.85.50 43.275 kr./m²218249922.06.2006

4.100.000 kr.85.20 48.122 kr./m²218250216.02.2007

4.200.000 kr.85.80 48.951 kr./m²218250020.02.2007

8.000.000 kr.85.50 93.567 kr./m²218249910.10.2007

9.000.000 kr.85.80 104.895 kr./m²218250022.07.2008

9.182.000 kr.85.80 107.016 kr./m²218250011.09.2009

12.500.000 kr.85.20 146.714 kr./m²218250227.01.2012

13.700.000 kr.85.50 160.234 kr./m²218249917.09.2012

14.000.000 kr.85.50 163.743 kr./m²218249902.08.2013

4.864.000 kr.85.80 56.690 kr./m²218250005.11.2014

15.600.000 kr.85.20 183.099 kr./m²218250213.11.2014

14.900.000 kr.85.50 174.269 kr./m²218249922.09.2016

12.400.000 kr.86.30 143.685 kr./m²218249619.04.2017

17.700.000 kr.85.20 207.746 kr./m²218250210.10.2017

18.000.000 kr.85.50 210.526 kr./m²218249919.06.2019

19.000.000 kr.85.80 221.445 kr./m²218250010.07.2019

20.000.000 kr.85.20 234.742 kr./m²218250202.03.2020

25.500.000 kr.85.50 298.246 kr./m²218249926.11.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
87

Fasteignamat 2025

34.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.850.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
89

Fasteignamat 2025

33.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

30.650.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

34.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.700.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
111

Fasteignamat 2025

39.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.750.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

32.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

29.850.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
85

Fasteignamat 2025

34.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.150.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

33.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

30.850.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
62

Fasteignamat 2025

27.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

24.850.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

33.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

30.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband