06.03.2018 796104

Söluskrá FastansSkerjabraut 1

170 Seltjarnarnes

hero

27 myndir

38.900.000

639.803 kr. / m²

06.03.2018 - 8 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 13.03.2018

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

60.8

Fermetrar

Fasteignasala

Helgafell Fasteignasala

[email protected]
Lyfta
Kjallari
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Falleg tveggja herberja íbúð á jarðhæð.

Skerjabraut 1, 170 Seltjarnarnesi. Íbúð 0103

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT SENT STRAX

Endaíbúð á jarðhæð í fjögurra hæða lyftuhúsi. Eignin er skráð 60,8 fm. hjá FMR., þar af er 6,0 fm. sérgeymsla í kjallara.  

Komið er inn í parketlagt anddyri með skáp. Eldhús á hægri hönd sem er opið við stofu. Parket á gólfi og útengi á aðgirta hellulagða verönd. Eldhús með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. AEG ofn, flísar á milli efri og neðri skápa, innfelld lýsing undir skápum og keramik helluborð. Parketlagður gangur, en við enda hans er stórt svefnherbergi með góðum skápum og flísalagt baðherbergi í hólf og gólf. Handklæðaofn, sturta, upphengt salerni og tengi fyrir þvottavél. 
Í kjallara er 6,0 fm sérgeymsla og snyrtilegt sameiginlegt þvottahús með sértengi fyrir hverja íbúð.

Virkilega falleg og vel meðfarin íbúð á eftirsóttum stað á Seltjarnarnesi.

ATH Eignin er laus 01.04.2018.

Allar nánari upplýsingar veita:
Knútur Bjarnason - [email protected], eða í síma 7755 800 og
Rúnar Þór Árnason - [email protected], eða í síma 7755 805


----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

81.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.250.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
93

Fasteignamat 2025

72.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.300.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
137

Fasteignamat 2025

94.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.150.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
60

Fasteignamat 2025

55.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.100.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
81

Fasteignamat 2025

66.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.650.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
137

Fasteignamat 2025

95.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.250.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

82.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.200.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
60

Fasteignamat 2025

56.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.200.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

67.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.750.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

73.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.300.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
82

Fasteignamat 2025

68.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.050.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
132

Fasteignamat 2025

93.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.350.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

82.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.450.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
60

Fasteignamat 2025

56.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.200.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
93

Fasteignamat 2025

74.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.600.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
152

Fasteignamat 2025

113.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

105.550.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
129

Fasteignamat 2025

101.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband