Söluauglýsing: 795163

Sogavegur 192

108 Reykjavík

Verð

48.200.000

Stærð

97.8

Fermetraverð

492.843 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

41.400.000

Fasteignasala

Midborg

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 2 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Elín Viðarsdóttir lgfs, [email protected], gsm. 695-8905 og Miðborg fasteignasala kynna í einkasölu Sogaveg 192, 108 Reykjavík

Um er að ræða einstaklega sjarmerandi og fallega 97,8 m² , fjögurra herbergja efri hæð í fjórbýlishúsi ásamt sér suður sólpalli 

- Hæð í fjórbýli 
- Eignin er skráð skv. ÞÍ 97,8 m² 
- Sér inngangur
- Sér verönd
- Öll rými á hæðinni

- Mikið endurnýjuð eign
- 2 svefnherbergi
- 2 stofur
- Endurnýjað eldhús
- 2016:
sett dren í kringum húsið og skipt um skólplagnir

Eignin skiptist í:  Forstofu, hol, eldhús, búr, 2 stofur, svefnherbergisgangur, baðherbergi, 2 svefnherbergi.

Nánari lýsing: 
Forstofa: flísalögð með skáp.
Hol: Úr forstofu er gengið inn á afar rúmgott parketlagt hol og þaðan í svefnherbergi, stofu, borðstofu, eldhús og svefnherbergisgang.
Svefnherbergi 1: Parketlagt.
Stofa og borðstofa: Parketlagt með stórum gluggum og útgengi á sér pall.
Eldhús: Flísalagt. Endurnýjað eldhús með eldri innréttingu og nýlegum tækjum. Góður Borðkrókur.
Búr: Af eldhúsi með glugga.
Svefnherbergisgangur: Parketlagður. Af honum er svefnherbergi, baðherbergi og geymsla.
Baðherbergið er flísalagt á gólfi og veggjum, salerni, vaskinnrétting og sturtuklefi,  gluggi á baði.
Svefnherbergi 2: Parketlagt með skápum á heilum vegg.

Samantekt: Einstök og falleg fjögurra herb. efri hæð í fjórbýlishúsi á fjölskylduvænum stað með sér inngangi og sér verönd.
 

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR ELÍN VIÐARSDÓTTIR LÖGGILTUR FASTEIGNASALI Í SÍMA 695-8905 OG/EÐA Á NETFANGINU [email protected]

Frankvæmdir sem hafa átt sér stað undanfarið skv. upplýsingum frá seljanda:
2012
voru viðgerðir á húsinu, gert við sprungur og málað hús og þök, þeas bæði bílskúr og hús skipt um rennur og gert við tröppur.
Á sama tíma var skipt um nokkra glugga í risi og skipt um gler og lista stofu og svefnherbergi á þessari eign.
2014: skipt um eldhúsinnréttingu 
2015: eldhúsgólf flísalagt
2016: sett dren í kringum húsið og skipt um skólplagnir,
2017: skipt um innréttingu á baði
2017: skipt um parket og undirlag.
Skipt um ofn í stofu
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband