15.02.2018 794213

Söluskrá FastansÁlalind 14

201 Kópavogur

hero

Verð

42.000.000

Stærð

76.2

Fermetraverð

551.181 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

16.050.000

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

Símanúmer


Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 9 daga.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND Fasteignasala kynnir í einkasölu: Nýjar og glæsilegar íbúðir að Álalind 14, 201 Kópavogi. Íbúðum er skilað fullbúnum með gólfefnum á öllum rýmum. Baðherbergi eru með flísalögðu gólfi og veggjum að hluta, en harðparket er á öðrum rýmum. Einnig fylgir íbúðunum kæli- og frystiskápur, innbyggð uppþvottavél, þvottavél og þurrkari.

Íbúð 404: Tveggja herbergja íbúð sem skiptist í forstofu, svefnherbergi, baðherbergi/þvottahús og alrými sem telur stofu og eldhús. Útgengt út á vestur/suðursvalir.

Kynningarvefur hússins: ÁF Hús - Álalind 14
Kynningarvefur hverfis: https://www.gladheimahverfid.is/

Húsið er staðsett í miðju nýs hverfis austanmegin við Smáralind. Húsið er á 12 hæðum með einu stiga- og lyftuhúsi. Í kjallara eru sérgeymslur í fjórum álmum. Á jarðhæð er aðalinngangur byggingarinnar frá bílastæði að norðanverðu, tæknirými, hjóla- og vagnageymslur, sérgeymslur í tveimur álmum ásamt inngangi úr bílgeymslu. Á 1.-10. hæð eru íbúðir, fjórar á hverri hæð, samtals 40 íbúðir. Hverri íbúð fylgir rúmgóð sérgeymsla í kjallara. Í húsinu eru tvær lyftur og beint aðgengi frá jarðhæð í upphitaða bílageymslu. Rúmgóðar hjóla- og vagnageymslur eru í sameign.

Við hönnun íbúðanna var lögð áhersla á að skapa björt og opin alrými, með rúmgóðu eldhúsi og stofu. Aukin lofthæð, um 2,67 m er í öllum íbúðum og í íbúðum á efstu hæð er enn meiri lofthæð yfir hluta stofu og eldhúss. Burðarkerfi byggingarinnar er staðsteypt að öllu leyti. Hún er einangruð með steinull og að mestu leyti klædd með álklæðningarkerfi sem veðurkápu.

Bókaðu tíma hjá okkar og við tökum á móti þér að skrifstofu okkar að Hlíðasmára 6 í Kópavogi og kynnum teikningar og allar helstu upplýsingar. Þorsteinn s:696-0226/[email protected] - Stefán Jarl s:892 9966/[email protected] - Kristján s:696 1122/[email protected] - Hannes s:699-5008/[email protected]

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010104

Íbúð á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

61.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.200.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
74

Fasteignamat 2025

64.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.250.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
128

Fasteignamat 2025

93.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.600.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
132

Fasteignamat 2025

94.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.950.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

64.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.350.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
129

Fasteignamat 2025

91.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.450.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
132

Fasteignamat 2025

92.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.850.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
76

Fasteignamat 2025

61.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.400.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
74

Fasteignamat 2025

65.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.500.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
128

Fasteignamat 2025

91.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.500.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
132

Fasteignamat 2025

93.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.100.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
76

Fasteignamat 2025

61.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.550.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
75

Fasteignamat 2025

65.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.700.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
128

Fasteignamat 2025

91.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.700.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
133

Fasteignamat 2025

93.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.450.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
76

Fasteignamat 2025

61.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.450.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
75

Fasteignamat 2025

65.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.100.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
129

Fasteignamat 2025

92.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.050.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
133

Fasteignamat 2025

93.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.700.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
76

Fasteignamat 2025

66.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.550.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
76

Fasteignamat 2025

65.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.300.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
74

Fasteignamat 2025

65.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.900.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
129

Fasteignamat 2025

92.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.250.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
136

Fasteignamat 2025

94.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.650.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
75

Fasteignamat 2025

65.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.200.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
130

Fasteignamat 2025

92.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.700.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
137

Fasteignamat 2025

95.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.050.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
77

Fasteignamat 2025

66.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.100.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
75

Fasteignamat 2025

65.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.350.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
130

Fasteignamat 2025

92.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.800.000 kr.

010803

Íbúð á 8. hæð
137

Fasteignamat 2025

95.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.200.000 kr.

010804

Íbúð á 8. hæð
77

Fasteignamat 2025

66.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.000.000 kr.

010902

Íbúð á 9. hæð
130

Fasteignamat 2025

92.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.900.000 kr.

010901

Íbúð á 9. hæð
75

Fasteignamat 2025

66.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.500.000 kr.

010903

Íbúð á 9. hæð
138

Fasteignamat 2025

99.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.450.000 kr.

010904

Íbúð á 9. hæð
78

Fasteignamat 2025

63.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.900.000 kr.

011002

Íbúð á 10. hæð
131

Fasteignamat 2025

95.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.850.000 kr.

011001

Íbúð á 10. hæð
75

Fasteignamat 2025

67.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.400.000 kr.

011003

Íbúð á 10. hæð
138

Fasteignamat 2025

98.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.500.000 kr.

011004

Íbúð á 10. hæð
77

Fasteignamat 2025

68.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband