15.02.2018 794152

Söluskrá FastansLangalína 21

210 Garðabær

hero

51 myndir

54.900.000

523.356 kr. / m²

15.02.2018 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 21.02.2018

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

104.9

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
662-2705
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir: 

Eignin er seld og opið hús sem átti að vera kl 17:00 Í dag fellur niður.


Glæsileg 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi með aukinni lofthæð í stofu og borðstofu. Yfirbyggðar svalir, stæði í lokaðri og upphitaðri bílageymslu. Staðsett í göngufæri við grunn- og leikskóla.

 Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er birt heildarstærð eignarinnar 104,9 fermetrar. Þ.e.  íbúð 96,3 fm, geymsla 8,6 fm ásamt stæði í lokaðri bílgeymslu merkt 01 B04. Blokkin er byggð af BYGG og var afhent í ágúst 2013.
 
Nánari lýsing: Anddyri, eldhús, stofu, borðstofu, hjónaherbergi, barnaherbergi, baðherbergi, þvottahús og yfirbyggðar svalir.
Rúmgott parketlagt anddyri með góðum fataskáp. Rúmgott og parketlagt opið rými með mikilli lofthæð þar sem er stofa, borðstofa og eldhús. Frá stofu er gengið út á yfirbyggðar suðvestur svalir. Í stofu er innfelld lýsing. Eldhús með fallegri viðar innréttingu og innfelldri lýsingu. Stórt parketlagt hjónaherbergi með góðum skápum. Auðvelt er að slá upp vegg í herberginu og búa þannig til fataherbergi með opnanlegum glugga og góðri lýsingu. Parketlagt barnaherbergi með skáp. Rúmgott baðherbergi með dökkgráum flísum á gólfi og hvítum flísum á veggjum. Gott skápapláss er á baðherberginu með möguleika á viðbót í viðar innréttinguna frá Brúnás. Góð flísalögð sturta með gleri auk handklæðaofns. Þvottahús er innan íbúðar. Þar er aðstaða fyrir þvottavél, þurrkara og frystiskáp. Með íbúðinni fylgir stæði í bílgeymslu og góð geymsla inn af bílastæði. Hægt er að fara úr bílakjallaranum á tveimur stöðum sem gerir hann einstaklega rúmgóðan og þægilegan.
 
Íbúðin er einstaklega vel staðsett með tilliti til útivistar, grunn- og leikskóla.

Sjáland er við Arnarnesvog í Garðabæ, í fjölskylduvænu og fallegu umhverfi við sjávarsíðuna. Ökuleiðir til og frá hverfinu eru greiðfarnar, stutt í Smáralind og miðbæ Garðabæjar. Vestast við voginn er náttúruleg fjara og í framhaldi af henni, 100m frá íbúðinni, er sjóbaðsströnd sem snýr í sólarátt.


Nánari lýsing eignarinnar:
Nánari upplýsingar veitir Andri Guðlaugsson löggiltur fasteignasali, í síma 662-2705, tölvupóstur [email protected] eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090

Upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar í síma 588-9090 eða á netfanginu [email protected]

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
34.500.000 kr.104.90 328.885 kr./m²229117316.07.2013

54.900.000 kr.104.90 523.356 kr./m²229117319.03.2018

55.900.000 kr.104.20 536.468 kr./m²229117115.12.2018

55.900.000 kr.104.20 536.468 kr./m²229117126.03.2019

56.000.000 kr.104.90 533.842 kr./m²229117318.12.2019

88.500.000 kr.104.20 849.328 kr./m²229117107.06.2024

94.000.000 kr.104.90 896.092 kr./m²229117319.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010109

Íbúð á 1. hæð
119

Fasteignamat 2025

91.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.750.000 kr.

010110

Íbúð á 1. hæð
91

Fasteignamat 2025

74.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.750.000 kr.

010209

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

81.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.500.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

66.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.300.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

82.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.450.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

84.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.000.000 kr.

010310

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

68.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.250.000 kr.

010311

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

84.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband