08.02.2018 793522

Söluskrá FastansFrakkastígur 12

101 Reykjavík

hero

25 myndir

50.900.000

633.873 kr. / m²

08.02.2018 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.02.2018

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

80.3

Fermetrar

Fasteignasala

Höfði Fasteignasala

[email protected]
820-6797
Bílskúr
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Höfði fasteignasala kynnir:

Opið hús - föstudaginn 9. febrúar, frá kl. 12.00 til 12.30., Svandís á bjöllu. 
Mjög hugguleg og einstaklega björt 3ja herbergja íbúð á 3. hæð við Frakkastíg í Reykjavík. Íbúðin sjálf er á tveimur hæðum, samtals 80,3 fm. með geymslu. Eigninni fylgir stæði í bílastæðahúsi sem ekki er meðtalið í uppgefinni fermetratölu. Gengið er inn í íbúðina um sérinngang frá flísalögðum svölum. 


Neðri hæð: Forstofa með hengi (frá forstofu er gengið upp stiga til efri hæðar), stofa og borðstofa með útgengi á rúmgóðar suður svalir. Eldhús er opið við borðstofu með fallegri innréttingu og aukinni lofthæð, rúmgott svefnherbergi með skápum, baðherbergi með upphengdu salerni, baðkari, innréttingu við vask og flísum á veggjum. 

Efri hæð: Um er að ræða opið rými, að hluta til með góðri lofthæð. Efri hæðin er öll undir súð þ.a. gólfflötur er stærri en opinber skráning gefur til kynna. Í dag er hæðin notuð sem stofa og sjónvarpsrými en hefur líka verið nýtt sem svefnherbergi með fataherbergi.

Gólfefni:  Á gólfum neðri hæðar eru flísar á forstofu og baðherbergi, viðarparket er á öðrum rýmum, sem og á gólfi efri hæðar.
 

Viðhald: Árið 2016 var gert við bílskúrsþak. Bílgeymsla máluð að innan 2017 og skipt um innréttingu á baði. Árið 2014 var skipt um flest gler í íbúðinni. Árið 2006 var íbúðin sjálf öll tekin í gegn, skipt var um innréttingar, gólfefni, hluta rafmagns og flesta ofna.
 

Eigninni fylgir stæði í snyrtilegri bílgeymslu með þvottaaðstöðu og rúmgóð geymsla með hillum í kjallara. Húsið sjálft lítur vel út og samkvæmt yfirlýsingu húsfélags er ekkert viðhald fyrirhugað. Sameign hússins er snyrtileg, gólf eru máluð og flísalögð. Í sameign er sameiginlegt þvottahús með sameiginlegum vélum og þurrkaðstöðu, í sameign er einnig sameiginlegt gufubað, sturtuaðstaða og salerni. 

Fjölbýlið við Frakkastíg 12A í Reykjavík er þriggja hæða hús auk rishæðar, með 16 íbúðum, byggt árið 1981. 


Frekari upplýsingar veita: 

Kristinn Tómasson Viðskiptafr. MBA
Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali.
Gsm. 820-6797, [email protected] 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
33.000.000 kr.80.40 410.448 kr./m²200488024.07.2015

31.500.000 kr.80.40 391.791 kr./m²200487829.12.2015

40.000.000 kr.80.40 497.512 kr./m²200487807.06.2017

42.900.000 kr.80.40 533.582 kr./m²200488027.10.2017

48.500.000 kr.80.40 603.234 kr./m²200488021.04.2021

51.000.000 kr.80.40 634.328 kr./m²200487813.07.2021

72.900.000 kr.80.40 906.716 kr./m²200488027.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Ekki tókst að sækja fleiri auglýsingar

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Veitingastaður á jarðhæð
142

Fasteignamat 2025

86.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.750.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
80

Fasteignamat 2025

60.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.700.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
75

Fasteignamat 2025

58.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.250.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
80

Fasteignamat 2025

62.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

57.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.150.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
160

Fasteignamat 2025

111.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

111.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Br. kj. í veitingastaðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað í stað verslunar í kjallara fjöleignarhússins á lóð nr. 12 við Frakkastíg. Samþykki meðeigenda dags. 31. mars 2005 og bréf hönnuðar dags. 3. maí 2005 fylgja erindinu.

  2. Br. kj. í veitingastaðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað í stað verslunar í kjallara fjöleignarhússins á lóð nr. 12 við Frakkastíg. Samþykki meðeigenda dags. 31. mars 2005 og bréf hönnuðar dags. 3. maí 2005 fylgja erindinu.

  3. 12 - breyta risíbúðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á þriðju hæð hússins nr. 12 á lóðinni nr. 12-12A við Frakkastíg. Breytingarnar varða m.a. fluttning á eldhúsi og baðherbergi frá því sem sýnt var á fyrri samþykkt 14. okt. 2003. Erindinu fylgir greinagerð hönnuðar vegna breytinga og önnur vegna burðarvirkja dags. 16. des. 2003.

  4. Íbúð á rishæðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir íbúð á þriðju hæð (rishæð) hússins nr. 12 (mhl 01) við Frakkastíg í samræmi við meðfylgjandi teikningar. Jafnframt verði brunavarnir bættar í stigagangi og gólf kædd með gifstrefjaplötum. Á hæðinni er fyrir ósamþykkt íbúð og íbúðarherbergi. Erindinu fylgir samþykki meðeigenda dags. 12. sept. 2003, eignaskiptasamningur dags. 16. ágúst 1979, íbúðarlýsing FMR dags. 26. júní 1969, bréf hönnuðar ódags.. skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 1. okt. 2003.

  5. Íbúð á rishæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð á þriðju hæð (rishæð) hússins nr. 12 við Frakkastíg og breytingar á henni í samræmi við meðfylgjandi teikningar. Erindinu fylgir samþykki meðeigenda dags. 12. sept. 2003, eignaskiptasamningur dags. 16. ágúst 1979, íbúðarlýsing FMR dags. 26. júní 1969, bréf hönnuðar ódags.

  6. Íbúð á rishæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð á þriðju hæð (rishæð) hússins nr. 12 við Frakkastíg og breytingar á henni í samræmi við meðfylgjandi teikningar. Erindinu fylgir samþykki meðeigenda dags. 12. sept. 2003, eignaskiptasamningur dags. 16. ágúst 1979, íbúðarlýsing FMR dags. 26. júní 1969, bréf hönnuðar ódags.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband