04.02.2018 792995

Söluskrá FastansVesturgata 52

101 Reykjavík

hero

17 myndir

29.900.000

440.353 kr. / m²

04.02.2018 - 116 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 30.05.2018

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

67.9

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
824-9098
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir: 

Eignamiðlun kynnir: Vesturgata 52,  68 fm 3 herbergja íbúð með sérinngang baka til. Íbúðin er í leigu kr. 250.000,- Íbúðin er ekki samþykkt sem íbúð, skráð geymsla. Eignin er mikið standsett með nýrri eldhúsinnréttingu, uppgerðu baðherbergi og harðparketi á gólfum. Eignin er tilbúin til afhendingar við kaupsamning

Eignin Vesturgata 52 er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Eign 200-0298, 107 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 00-01, birt stærð 67.9 fm

Nánari lýsing eignarinnar:
Nánari lýsing: sérinngangur að norðanverðu í eignina. Forstofa með flísum. Baðherbergi með nýrri sturtu, flísalagt gólf og innrétting við vask. Svefnherbergi með parketi. Stofa með parketi. Nýtt rúmgott eldhús með parketi á gólfum. Svefnherbergi með glugga/ristum og með parketi. Geymsla innaf herberginu. Þvottahús innaf eldhúsi.  Eignin er tilbúin afhendingar við kaupsamning,

ATH ÍBÚÐIN ER SKRÁÐ SEM GEYMSLA SAMKVÆMT ÞJÓÐSKRÁ

Nánari upplýsingar veitir Hilmar Þór Hafsteinsson Lögg. fasteignasali/leigumiðlari, í síma 824-9098, tölvupóstur [email protected].

Upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar í síma 588-9090 eða á netfanginu [email protected]

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Geymsla á jarðhæð
67

Fasteignamat 2025

33.810.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.700.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

69.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.350.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
88

Fasteignamat 2025

67.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.900.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

73.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.200.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

74.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.050.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
103

Fasteignamat 2025

74.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
103

Fasteignamat 2025

73.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.200.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
103

Fasteignamat 2025

73.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.450.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
103

Fasteignamat 2025

73.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.300.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
72

Fasteignamat 2025

61.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.050.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
123

Fasteignamat 2025

88.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. (fsp) - Breyta skráningu á geymslu í íbúðAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að fá samþykkta áður gerða íbúð í kjallara sem er í fasteignaskrá Þjóðskrár skráð sem geymsla í húsi á lóð nr. 52 við Vesturgötu. Erindi fylgir íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 25. september 2017. Nei. Samræmist ekki lágmarkskröfum í byggingarreglugerð.

  2. (fsp) - Breyta skráningu á geymslu í íbúðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfi fengist til að fá samþykkta áður gerða íbúð í kjallara sem er í fasteignaskrá Þjóðskrár skráð sem geymsla í húsinu á lóð nr. 52 við Vesturgötu.

    Óska skal eftir íbúðaskoðun hjá embætti byggingarfulltrúa

  3. (fsp) - Ósamþykkt íbúðAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að rými sem í dag er samþykkt sem geymsa verði samþykkt sem íbúð í húsi á lóð nr. 52 við Vesturgötu. Nei. Samræmist ekki byggingarreglugerð.

  4. Endurnýja framhliðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að endurnýja framhlið jarðhæðar þannig að burðargrind er úr timbri, einangruð og klædd að innan með tvöföldu gifsi en timbri að utan á húsi á lóð nr. 52 við Vesturgötu. Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda og útskrift úr fundagerðarbók húsfundar þann 6.6. 2015.

  5. Endurnýja framhliðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að endurnýja framhlið jarðhæðar þannig að burðargrind er úr timbri, einangruð og klædd að innan með tvöföldu gifsi en timbri að utan á húsi á lóð nr. 52 við Vesturgötu. Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda og útskrift úr fundagerðarbók húsfundar þann 6.6. 2015.

  6. 1.hæð - Breyta í íbúð sbr. BN037806Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem fólu í sér að breyta atvinnuhúsnæði í íbúð í rými 0101 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 52 við Vesturgötu. sbr. BN037806

  7. (fsp) - Spurt er hvort rýmið sé samþykkt íbúð.Jákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort rými 0101 í mhl. 01 sé samþykkt íbúð í húsinu á lóð nr. 52 við Vesturgötu.

    Með vísan til leiðbeininga í umsögn sem fram koma á fyrirspurnarblaði

  8. (fsp) breyting inniAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir léttum innveggjum til að afmarka svefnherbergi og að auki að færa eldhúsinnréttingu samhliða þessari breytingu í rými sem er skráð geymsla í kjallara í húsnæðinu á lóð nr. 52 við Vesturgötu. Nei. Sbr. bókun byggingarfulltrúa á fyrirspurnarblaði.

  9. (fsp) skjólveggur 5. hæðJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfi fengist til að setja skjólvegg á svalir á 5. hæð á milli íbúða í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 52 við Vesturgötu. Bréf frá hönnuði dags. 5. sept. 2010 og útskrift frá skipulags- og byggingarsviði dags. 27. ágúst 2010 fylgir erindinu.

    Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og því fylgi samþykki meðeigenda sbr ákvæði laga um fjöleignarhús Vakin er athygli að á eldri uppdráttum hjá embættinu er sýnt skilrúm milli svalahluta Skoða jafnframt eignskiptayfirlýsingu

  10. Íbúð sem áður var atvinnuhúsnæðiSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði á 1. hæð í íbúð í fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 52 við Vesturgötu.

  11. (fsp) fjarlægja reykháf 2 hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort fjarlægja megi reykháf á 2. hæð í íbúð 0202 í húsi á lóð nr. 52 við Vesturgötu

    Vantar álits burðarvirkishönnuðar og samþykki meðeigenda til að hægt sé að taka afstöðu til erindisins

  12. Íbúð sem áður var atvinnuhúsnæðiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði á 1. hæð í íbúð í fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 52 við Vesturgötu.

  13. Breyting innahússSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að stækka eldhús með því að taka niður vegg milli eldhús og herbergis og fylla uppí hurðargat herbergisins og koma fyrir burðarbita undir loftaplötu festan í útvegg og með burðarsúlu í léttum millivegg á fimmtu hæð íbúð með eininganr. 0502 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 52 við Vesturgötu. Meðfylgjandi er staðfesting tryggingafélags á tryggingu aðalhönnuðar dags. 23. janúar 2003 og löggilding frá umhverfisráðherra vegna burðarvirkum aðalhönnuðar dags 13. júní 2001.

  14. (fsp) stækkun eldhúss fl.Jákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfðar yrðu breytingar þær sem lýst er hér, þar sem tekinn er í burtu burðarveggur og settur stálbiti í staðinn á efstu hæð fjölbýlishússins á lóðinni nr. 52 við Vesturgötu.

    Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar

  15. Steni klæðningSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að einangra vesturgafl að utan og klæða með steniklæðningu á lóðinni nr. 52 við Vesturgötu.

    2500 Ástandskönnun útveggja dags 23 júlí 1999 fylgir erindinu

  16. (fsp)klæðning m.steniJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að klæða brunagafl á millihúss nr. 52 og 54 með steniplötum á lóðinni nr. 52 við Vesturgötu. Bréf umsækjanda dags. 8. júlí 1999 fylgir erindinu.

    Að uppfylltum skilyrðum


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband