01.02.2018 792584

Söluskrá FastansLyngás 1

210 Garðabær

hero

39 myndir

54.900.000

470.034 kr. / m²

01.02.2018 - 16 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.02.2018

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

116.8

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
898-5115
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Opið hús sun 4. feb 13:30 - 14:00

REMAX Senter kynnir: Bjarta og glæsilega íbúð á efstu hæð með fallegu útsýni.

Íbúðin skiptist í hol með skáp, eldhús sem er opið inn í borðstofu / stofu.
Stofa með útgengi á svalir, hjónaherbergi með góðum skápum,
tvö barnaherbergi annað með svölum og rúmgott flísalagt baðherbergi með tengi fyrir þvottavél/þurkara.  
Upprunalega er eignin teiknuð með 4 svefnherbergjum þannig að auðvellt er að bæta við svefnherbergi.
Skv fmr er eignin skráð 116,8 fm þar af er 8 fm geymsla.

Í kjallara er sér geymsla hjóla/vagnageymsla og bílastæði.
Snyrtileg lóð með leiktækjum fyrir börn.

Allar frekari upplýsingar um eignina veita:
Guðmundur í síma 898-5115 / [email protected]
eða Vigdís Löggildur fasteignasali í síma  414-4700

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900,-

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Ekki tókst að sækja fleiri auglýsingar

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Lyngás spst á 1. hæð
28

Fasteignamat 2025

10.675.000 kr.

Fasteignamat 2024

10.095.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband