19.01.2018 791424

Söluskrá FastansÞórðarsveigur 18

113 Reykjavík

hero

33 myndir

33.900.000

542.400 kr. / m²

19.01.2018 - 35 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 22.02.2018

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

62.5

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
864-0061
Lyfta
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI

RE/MAX Senter kynnir 2ja herbergja íbúð með útsýni til sjávar og fjalla á 5. og jafnframt efstu hæð að Þórðarsveig 18 í Grafarholti. Einstaklega vel skipulögð og glæsileg íbúð. Lyfta er í húsinu og fín rúmgóð geymsla í kjallara. Stutt er leik- og grunnskóla. Einnig er stutt í ýmsa þjónustu í heilbrigðisgeiranum, stutt í matvöruverslun, apótek, bensínstöð, veitingastaði o.fl.

Eignin skiptist í forstofu, stofu, svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Íbúðin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 62,5 m2.

Nánari lýsing:

Forstofa er inn af sameiginlegum stigagangi á efstu hæð. Komið er inn á parketlagt gólf. Forstofuskápur.
Eldhús er með viðarinnréttingu á tveimur veggjum. Efri og neðri skápar. Háfur yfir helluborði.
Stofa er inn af eldhúsi. Parket á gólfi flæðir frá forstofu, inn í hol, eldhús, stofu og svefnherbergi. Dökkt parket er á einum vegg í stofu. Útgengi er út á svalir til vesturs með útsýni til sjávar og fjalla.
Baðherbergi er flísalagt með hvítum flísum á veggjum og gráum flísum á gólfi. Hvít innrétting með vaski og grárri borðplötu. Efri skápar eru með innfelldri lýsingu. Sturturklefi með hengi og upphengt salerni.
Svefnherbergi er með rúmgóðum fataskápum úr við. Parket á gólfi.
Þvottahús er innan íbúðar og eru þar tengi og stæði fyrir tvær vélar. Einnig gott hyllupláss og rúmgóðan skáp. Ljósar flísar á gólfi.
Geymsla er sér í sameign á jarðhæð.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún löggiltur fasteignasali í síma 864-0061 / [email protected] 

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.

 
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
89

Fasteignamat 2025

63.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.050.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

60.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.400.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
63

Fasteignamat 2025

49.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.250.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
89

Fasteignamat 2025

61.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.350.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

61.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.300.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

60.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.200.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
62

Fasteignamat 2025

46.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.950.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
86

Fasteignamat 2025

60.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.300.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
62

Fasteignamat 2025

46.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.050.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
89

Fasteignamat 2025

61.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.550.000 kr.

020503

Íbúð á 5. hæð
90

Fasteignamat 2025

64.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.200.000 kr.

020501

Íbúð á 5. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.250.000 kr.

020502

Íbúð á 5. hæð
62

Fasteignamat 2025

48.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband