17.01.2018 791087

Söluskrá FastansHverfisgata 50

101 Reykjavík

hero

39 myndir

59.500.000

510.730 kr. / m²

17.01.2018 - 50 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 07.03.2018

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

116.5

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignamarkaðurinn

[email protected]
570-4500
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir mjög glæsilega 4ra - 5 herbergja útsýnisíbúð á 4. hæð með suðursvölum í góðu fjölbýlishúsi við Hverfisgötu í Reykjavík.  Fallegt útsýni út á sjóinn, að Esjunni og víðar.    Íbúðin er öll mjög opin, björt og skemmtileg og í New York loft stíl.

Nýlegt eldhús er í íbúðinni, nýlegar raflagnir og tafla, norðurhlið hússins er öll nýklædd að utan og nýtt gler og gluggar eru á þeirri hlið hússins. 
Íbúðinni fylgir séreignarréttur að ca. 75 fermetra þaksvölum, sem reisa má á þaki hússins.

Lýsing eignar:
Alrými: komið er inn í stórt og bjart parketlagt opið rými með gólfsíðum gluggum til norðurs og frábæru útsýni að Esju og út á sjóinn.  Í þessu rými eru stórar stofur og eldhús, sem er opið við stofu.  Eldhúsinnréttingar eru nýjar, hvítar og með nýjum tækjum.
Hjónaherbergi: stórt, parketlagt og með útgengi á svalir til suðurs.
Tvö barnaherbergi: rúmgóð, parketlögð og með skápaplássi.
Þvottaherbergi: parketlagt með loftræstingu.
Baðherbergi: flotað gólf og mosaiklagðir veggir.  Baðkar með sturtuaðstöðu og veggskápar.

Stigahús er mjög fallegt með terrasso gólfefni á stiga.

Húsið að utan:  norðurhlið hússins er öll nýendurnýjuð með nýrri klæðningu, hljóðeingangrandi gleri og nýjum opnanlegum fögum í gluggum. 
Suðurhlið hússins þarfnast einhverra lagfæringa en ekki hefur verið ákveðið hvenær verður ráðist í þá framkvæmd.


Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali, í síma 570-4500 eða í netfanginu [email protected]

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Iðnaður á 1. hæð
111

Fasteignamat 2025

61.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.500.000 kr.

020101

Verslun á 1. hæð
314

Fasteignamat 2025

118.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

117.900.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
116

Fasteignamat 2025

79.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.050.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
192

Fasteignamat 2025

108.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

110.000.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
116

Fasteignamat 2025

79.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.900.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
98

Fasteignamat 2025

74.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.150.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
116

Fasteignamat 2025

79.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband