Söluauglýsing: 788512

Norðurbakki 15

220 Hafnarfjörður

Verð

62.900.000

Stærð

133.4

Fermetraverð

471.514 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

43.750.000

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 27 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Kaupsýslan kynnir:  Glæsileg 3 herbergja 133,4 fermetra íbúð á 1. hæð í fallegu og snyrtilegu lyftuhúsi við Norðurbakka í Hafnarfirði.  Sérstæði í bílakjallara.  Eign í sérflokki með aukinni lofthæð (2,67 m), gólfsíðum gluggum, gólfhita, mynddyrasíma og auka einangrun í gólfplötum milli hæða.  Sameiginleg bílageymsla er fyrir Norðurbakka 15-21 og er garður milli húsanna (ofaná bílageymslunni), þar sem m.a. er komið fyrir minigolfvelli og leikaðstöðu.  Tvennar svalir og sérafnotaflötur á verönd með beinu aðgengi að garðinum.  
Eignin er hin vandaðasta að innan sem utan með eikar parketi, HTH innréttingum úr eik og liggjandi eikarspón á innihurðum sem eru í yfirhæð (2,2 m).  Húsið er viðhaldslítið, klætt að utan með álkæðningu og lerkiviðarklæðningu að hluta, sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í kjallara. 

Eignin skiptist í:  forstofu, eldhús, stofu, hjónaherbergi, svefnherbergi, bað og þvottaherbergi ásamt sér geymslu í kjallara. Í sameignin er hefðbundin hjóla- og vagnageymsla.
  Nánari lýsing:  Íbúðin er 122,8 fermetrar, merkt 01 0101, og sér geymsla í kjallara 10,6 fermetrar, merkt 01 0007.  Bílastæði, merkt B13.  Eikar parket er á gólfum í íbúðinni nema á baðherbergi og þvottahúsi sem eru flísalögð, málað gólf á geymslunni.
  Komið er inn í forstofu með fataskáp. Stofa er björt og rúmgóð, útgengt á stórar svalir með aðgengi að sameiginlegum míni golfvelli milli húsanna.  Eldhús er opið að stofu/borðstofu og er með eikar innréttingu ásamt eyju, háf og ágætu skápaplássi.  Úr stofu er gengið út á stóra veröndHjónaherbergi er rúmgott með fataherbergi, gengið út á sér svalir (merkt 0106 - 6,8 fermetrar) úr herberginu.  Hitt svefnherbergið er í fínni stærð með fataskáp.  Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, upphengt salerni, baðinnrétting, baðkar og sér sturta.  Þvottahús er með vaski og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.  Skipulag eignar býður uppá fjórða herbergið, ef vill.

Um er að ræða bjarta, fallega og frábærlega vel staðsetta eign við sjávarsíðuna á móti suðri og í göngufæri við alla þjónustu í Hafnarfirði.

--------------------------------------------------------------------------------------
Allar nánari upplýsingar:
Jóhannes E. Levy, löggiltur fasteignasali, S: 823 2500
Júlíus Jóhannsson, löggiltur fasteignasali, S: 823 2600 

Kaupsýslan fasteignasala - Nóatúni 17 - 105 Reykjavík
S: 571 1800 - [email protected] 

--------------------------------------------------------------------------------------

Skoðaðu hér umsagnir viðskiptavina Kaupsýslunnar

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband