04.12.2017 787852

Söluskrá FastansSóleyjarimi 17

112 Reykjavík

hero

33 myndir

44.900.000

476.645 kr. / m²

04.12.2017 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 14.12.2017

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

94.2

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignamiðlun Grafarvogs

[email protected]
575-8585
Lyfta
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING!

Fasteignamiðlun Grafarvogs s.575-8585 kynnir: Virkilega falleg þriggja herbergja íbúð á 1.hæð með sér inngangi ásamt stæði í lokaðri bílageymslu við Sóleyjarima í Reykjavík. Eikarparket og flísar á gólfum. Eikar innréttingar, innihurðir og fataskápar. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Verönd út af stofu.


Eignin er 94,2 fm, þar af er sér geymsla í kjallara 8,0 fm. Komið er inn í rúmgóða forstofu með flísum gólfi og fataskáp. Svefnherbergi eru tvö, bæði með eikarparketi á gólfi og fataskápum. Baðherbergi er með hvítum flísum á veggjum og svörtum flísum á gólfi, þar er innrétting við vask og baðkar með sturtuaðstöðu. Þvottaherbergi er innan íbúðar, þar eru flísar á gólfi og vinnuborð. 
Eldhús er opið að stofu, þar eru flísar á gólfi og u laga eikarinnrétting með góðu skápa og vinnuplássi. AEG ofn, keramikhelluborð og háfur eru í eldhúsi og tengt er fyrir uppþvottavél. Gluggi er á eldhúsi.
Stofan er mjög rúmgóð með eikarparketi á gólfi og rúmar vel bæði borðstofu og stofu. Útgengt er á hellulagða verönd í suður úr stofu.

Íbúðinni fylgir 8,0 fm sér geymsla í kjallara. Einnig fylgir íbúðinni stæði í lokaðri bílageymslu sem er innangent í. Lyfta er í húsinu. Sameign er öll mjög snyrtileg og eru gangar í kjallara flísalagðir.

Staðsetning er einstaklega góð innan Grafarvogs, Spöngin þjónustu og verslunarmiðstöð er í göngufæri, Borgir þjónustuver Reykjavíkur og Borgarbókasafn eru við Spöngina. 

 Hafið samband við Sigurð í síma 8684687 eða á [email protected] og Stellu í síma 824-0610 eða á [email protected] og til að bóka skoðun.

Þeir sem leita að eignum í Grafarvogi leita til okkar á Fasteignamiðlun Grafarvogs, ekki hika við að hafa samband og fáðu sölumat þér að kostnaðarlausu. Sími 575-8585.

https://www.facebook.com/fmg.is/

www.fmg.is

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
111

Fasteignamat 2025

76.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.050.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
94

Fasteignamat 2025

67.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.450.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
112

Fasteignamat 2025

77.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.250.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
111

Fasteignamat 2025

77.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.250.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

54.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.950.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
93

Fasteignamat 2025

64.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.500.000 kr.

020204

Íbúð á 2. hæð
111

Fasteignamat 2025

76.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.850.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
94

Fasteignamat 2025

68.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.450.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

77.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.950.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

54.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.650.000 kr.

020304

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

77.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.900.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
112

Fasteignamat 2025

77.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.050.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
94

Fasteignamat 2025

68.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.300.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
71

Fasteignamat 2025

54.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.750.000 kr.

020404

Íbúð á 4. hæð
112

Fasteignamat 2025

77.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.950.000 kr.

020501

Íbúð á 5. hæð
111

Fasteignamat 2025

76.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.800.000 kr.

020502

Íbúð á 5. hæð
72

Fasteignamat 2025

54.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.800.000 kr.

020503

Íbúð á 5. hæð
93

Fasteignamat 2025

67.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.000.000 kr.

020504

Íbúð á 5. hæð
112

Fasteignamat 2025

76.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Svalalokun 0501Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að loka svölum í íbúð 0501 í fjölbýlishúsinu nr. 17 á lóðinni nr. 1-23 við Sóleyjarima. Samþykki meðlóðarhafa í nr. 17 ódagsett fylgir. Stærð 11,5 ferm. og 31,63 rúmm.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband