02.12.2017 787775

Söluskrá FastansSafamýri 54

108 Reykjavík

hero

27 myndir

43.500.000

344.418 kr. / m²

02.12.2017 - 5 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 06.12.2017

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

126.3

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan BÆR

[email protected]
893 1819
Bílskúr
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

*FRÁBÆR STAÐSETNING MIÐSVÆÐIS Í REYKJAVÍK*
*MIKIÐ VIÐGERT HÚS*
*GLÆSILEGT ÚTSÝNI*
*LAUS FLJÓTLEGA*
*BÍLSKÚR*
 
Fasteignasalan Bær kynnir rúmgóða 4ra herbergja íbúð á 4. og efstu hæð, ásamt bílskúr.  Eignin er samtals 126,3 fm. að meðtaldri geymslu og bílskúr.  Tvær geymslur.  Snyrtileg sameign.  Frábær staðsetning miðsvæðis í Reykjavík.  Í næsta nágrenni er leikskóli, grunnskóli, verslanir, Miðbær verslunarkjarni, Kringlan, göngubrú yfir Miklubraut, íþróttafélag og ýmis þjónusta.
 
Endurnýjað og viðgert m.a. að sögn eigenda:
Skipt um glugga á austurhlið. Endurnýjað járn á þaki fyrir nokkrum árum.  Þak og hús málað á þessu ári.  Frárennsli fóðrað og dren lagt.  Sameign máluð fyrir ca. 3 árum.  Ný teppi á stigahús fyrir ca. ári. 
 
Nánari upplýsingar veitir: Eggert Ólafsson, löggiltur fasteignasali, í síma 893 1819, [email protected]
Viltu frítt verðmat fyrir sölu?  Get ég aðstoðað þig við sölu eða leigu íbúðar þinnar?


Nánari lýsing:  Komið er inn í hol með fataskáp.   Rúmgóð stofa/borðstofa er opin inn í hol og með útgengt á svalir með glæsilegu útsýni.  Eldhús er með góðu skápaplássi í fallegri eldri innréttingu úr hnotu, tengi fyrir uppþvottavél og góðum borðkrók.  Svefnherbergisgangur er með stórum fataskáp.  Við enda svefnherbergisgangs er geymsla með hillum.  Rúmgott hjónaherbergi er með fataskáp og útgengt á svalir.  Tvö góð barnaherbergiBaðherbergi er með hvítri innréttingu, baðkari með sturtustöng, tengi fyrir þvottavél, skápum á vegg, opnanlegum glugga og flísalagt í hólf og gólf. Dúkur er á gólfum, nema á einu barnaherbergi og stofu þar sem eru teppi, á eldhúsi eru korkflísar, en á baðherbergi, holi og svefnherbergisgangi eru flísar.  Bílskúr er með sjálfvirkum hurðaopnara, rafmagnsofni, en ekki með rennandi vatni.  Sérgeymsla með hillum er í kjallara.  Sameiginlegt þvottahús er í sameign.  Hjóla/vagnageymsla er í kjallara.
Annað:  Skv. Fasteignaskrá Íslands er íbúð 104,9  fm. og bílskúr 21,4 fm., eða samtals 126,3 fm.
 
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignasalan Bær því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá, sjá t.d. á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
43.000.000 kr.126.30 340.459 kr./m²201484312.03.2018

56.500.000 kr.126.30 447.348 kr./m²201484326.05.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020001

Íbúð á jarðhæð
77

Fasteignamat 2025

50.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.300.000 kr.

020101

Íbúð á 1. hæð
95

Fasteignamat 2025

64.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.300.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
125

Fasteignamat 2025

73.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.150.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
119

Fasteignamat 2025

71.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.300.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
125

Fasteignamat 2025

73.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.050.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
120

Fasteignamat 2025

71.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.500.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
103

Fasteignamat 2025

66.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.400.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
98

Fasteignamat 2025

64.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.600.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
126

Fasteignamat 2025

73.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband