01.12.2017 787744

Söluskrá FastansSóleyjarimi 9

112 Reykjavík

hero

29 myndir

56.000.000

415.122 kr. / m²

01.12.2017 - 8 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 08.12.2017

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

134.9

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
861 8511
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir: 

Mjög falleg og rúmgóð 134,9 fm 3ja herbergja endaíbúð á 3. hæð í lyftuhúsi við Sóleyjarima 9 í Grafarvogi. Sér inngangur er af svalagangi. Íbúðin er fyrir 50 ára og eldri. Íbúðin skiptis m.a. í stóra stofu, eldhús, tvö herbergi, baðherbergi, þvottahús og forstofu. Sér geymsla fylgir í kjallara. Merkt stæði í bílageymslu tilheyrir íbúðinni.

Nánari lýsing: komið er inn í flísalagða forstofu með skápum. Úr forstofu er komið inní rúmgott parketlagt hol. Stofan, borðstofan og eldhúsið eru samliggjandi og mynda eina heild. Gólf er parketlagt. Mjög falleg innrétting úr eik er í eldhúsi. Útskotsgluggi er í eldhúsi og góður borðkrókur. Úr stofu er gengið út á mjög stórar yfirbyggðar svalir sem snúa til suðausturs. Baðherbergið er flísalagt og með sturtuklefa. Innrétting úr eik. Gluggi er á baðherbergi. Herbergin eru tvö. Þau eru bæði parketlögð og með stórum skápum. Þvottahúsið er flísalagt og með innréttingu. Glæsilegt útsýni er úr íbúðinni m.a. fjallasýn. 

Mjög falleg og björt íbúð á eftirsóttum stað. Stutt í verslanir og þjónustu.

Nánari uppl. veitir Magnea S. Sverrisdóttir lg. fasteignasali s. 861 8511, [email protected]

Upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar í síma 588-9090 eða á netfanginu [email protected]

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
29.500.000 kr.134.60 219.168 kr./m²227127305.10.2009

29.500.000 kr.134.90 218.681 kr./m²227127002.12.2009

28.500.000 kr.134.70 211.581 kr./m²227127708.03.2012

35.800.000 kr.134.80 265.579 kr./m²227128112.04.2013

37.750.000 kr.134.90 279.837 kr./m²227127428.07.2015

43.500.000 kr.135.10 321.984 kr./m²227127805.11.2015

55.800.000 kr.134.60 414.562 kr./m²227127310.07.2017

55.000.000 kr.134.60 408.618 kr./m²227127325.08.2017

54.000.000 kr.134.90 400.297 kr./m²227127411.01.2018

58.000.000 kr.134.80 430.267 kr./m²227128120.05.2018

89.000.000 kr.134.90 659.748 kr./m²227127018.08.2022

95.400.000 kr.134.80 707.715 kr./m²227128122.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
85.000.000 kr.630.096 kr./m²18.06.2022 - 24.06.2022
2 skráningar
56.000.000 kr.415.122 kr./m²25.10.2017 - 02.12.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 3 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
135

Fasteignamat 2025

85.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.600.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
103

Fasteignamat 2025

72.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.800.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

73.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.350.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
131

Fasteignamat 2025

84.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.100.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
119

Fasteignamat 2025

79.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.100.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
134

Fasteignamat 2025

85.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.500.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
119

Fasteignamat 2025

79.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.300.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
134

Fasteignamat 2025

85.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.450.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
125

Fasteignamat 2025

80.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.800.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
134

Fasteignamat 2025

85.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.650.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
117

Fasteignamat 2025

78.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.900.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
134

Fasteignamat 2025

85.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.600.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
135

Fasteignamat 2025

86.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.900.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
117

Fasteignamat 2025

79.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.100.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
119

Fasteignamat 2025

79.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.550.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
134

Fasteignamat 2025

85.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.800.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
122

Fasteignamat 2025

83.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.050.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
119

Fasteignamat 2025

81.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.650.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
135

Fasteignamat 2025

88.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.350.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband