Söluauglýsing: 787308

Aðalstræti 17

450 Patreksfjörður

Verð

10.500.000

Stærð

88.8

Fermetraverð

118.243 kr. / m²

Tegund

Hæðir

Fasteignamat

6.470.000

Fasteignasala

Fasteignasala Vestfjarða

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 764 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - [email protected] - www.fsv.is Til sölu - Aðalstræti 17 Patreksfirði.

Þriggja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr.
Inngangur að aftanverðu, forstofa með flísum og gangur með plastparketi. Lítil geymsla undir stiga.
Eldhús með nýlegri innréttingu, lítil eldavél, tengi fyrir þvottavél, plastparket á gólfi.
Stofa með plastparketi á gólfi.
Baðherbergi með sturtuklefa, dúkur á gólfi og veggjum.
Geymsla við hlið baðherbergis.
Þvottaherbergi
Hjónaherbergi með plastparketi, nýlegur fataskápur.
Annað svefnherbergi einnig með plastparketi á gólfi, nýlegur fataskápur þar.

Skúr er skráður 22,8 m² að stærð, rafmagns ofn til kyndingar.
Sameiginlegur garður

Þak á húsinu var endurnýjað 2017

Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Við bendum væntanlegum kaupendum/kaupanda á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef svo ber undir. 

Kostnaður kaupanda sem greiðist við kaupsamning.
1. Stimpilgjald af kaupsamningi/afsali - 0.8% af heildarfasteignamati (0.4% við fyrstu kaup) - 1,6% fyrir lögaðila.

2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.

3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.  kr 2.000 skjalið.

4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5%-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.

5. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband