23.11.2017 786615

Söluskrá FastansSnorrabraut 33

105 Reykjavík

hero

27 myndir

31.900.000

457.020 kr. / m²

23.11.2017 - 16 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 08.12.2017

1

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

69.8

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Brynjar Ingólfsson löggiltur fasteignasali - 666 8 999 -  kynnir: Stór 2ja herbergja íbúð á 2.hæð í miðbænum.

Forstofan er parketlögð og tengir saman öll rými íbúðarinnar. 
Stofan er rúmgóð með parket á gólfi.
Baðherbergið var tekið í gegn fyrir 12 árum síðan. Flísar á gólfi og mósaík flísar við baðkarið/sturtuna. 
Svefnherbergið er rúmgott með parketi á gólfi, stórum fataskáp og útgengt út á svalir.
Eldhúsið er með vel viðhaldinni eldri innréttingu sem gefur íbúðinni mikinn karakter. Flísar á gólfi.
Parketið er harðparket frá Birgisson og var lagt í ár (2017).

Í kjallara er sérgeymsla með glugga og sameiginlegt þvottahús.

Húsið
Nýbúið er að endurnýja skolplögn í kjallara og út, einnig var fyrir 2 árum myndaðir stammar niður og hluti þess endurnýjaður. Rafmagn - aðaltaflan er nýleg ásamt útsláttartöflum fyrir íbúðirnar. 
Húsfélagið á geymslu í kjallaranum sem er með mikilli lofthæð. Til stendur að breyta því í vinnustúdíó og leigja út, sem mun styrkja hússjóðinn.

Fasteignamat 2018 er 30.600.000.

Nánari upplýsingar veitir Brynjar Ingólfsson MSc, löggiltur fasteignasali, í síma 666 8 999 eða [email protected] 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
46.000.000 kr.69.80 659.026 kr./m²201037814.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

54.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.700.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
66

Fasteignamat 2025

52.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.100.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
69

Fasteignamat 2025

53.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.250.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
66

Fasteignamat 2025

52.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.050.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
69

Fasteignamat 2025

53.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.000.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
65

Fasteignamat 2025

52.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Breytingar í kjallara - nr. 33aSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af kjallara hússins á lóðinni nr. 33 við Snorrabraut. Innra skipulagi kjallara er breytt. Einnig er sótt um leyfi til þess að skrá lóðina sem Snorrabraut 33-33A og er matshluti 01 þá hús nr. 33 en matshluti 02 er hús nr. 33A. Bréf fulltrúa umsækjenda dags. 17. september 2001 fylgir erindinu.

  2. Breytingar í kjallara - nr. 33aFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af kjallara hússins á lóðinni nr. 33 við Snorrabraut. Innra skipulagi kjallara er breytt. Einnig er sótt um leyfi til þess að skrá lóðina sem Snorrabraut 33-33A og er matshluti 01 þá hús nr. 33 en matshluti 02 er hús nr. 33A. Bréf fulltrúa umsækjenda dags. 17. september 2001 fylgir erindinu.

  3. Breytingar í kjallara - nr. 33aFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af kjallara hússins á lóðinni nr. 33 við Snorrabraut. Innra skipulagi kjallara er breytt. Einnig er sótt um leyfi til þess að skrá lóðina sem Snorrabraut 33-33A og yrði matshluti 01 þá nr. 33 en matshluti 02 yrði nr. 33A. Bréf fulltrúa umsækjenda dags. 17. september 2001 fylgir erindinu.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband