21.11.2017 786385

Söluskrá FastansSogavegur 162

108 Reykjavík

hero

55 myndir

65.900.000

504.981 kr. / m²

21.11.2017 - 13 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 03.12.2017

3

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

130.5

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
773-6000
Heitur pottur
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

NÝTT HÚS Í GRÓNU HVERFI- EKIÐ UPP HJÁ SOGAVEGI 166 -Miklaborg og Þórunn Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynna: Sérstaklega vandað vel og skipulagt nýtt 130,5 fm parhús á þessum vinsæla stað. Sérsmíðaðar innréttingar. Fallegt útsýni. Stórar stofur, 3 svefnherbergi þvottahús og baðherbergi með gufusturtuklefa, gestasnyrting. Allar frekari upplýsinar gefur Þórunn í s:773-6000 og [email protected]

Möguleiki er að taka íbúð upp í sem hentar vel til útleigu.

Rúmgóð innkeyrsla er fyrir framan húsið þar sem hægt er að leggja fjórum bílum. Komið er inn í opna forstofu með góðum skápum.  Á vinstri hönd er bjart gott barnaherbergi  ( merkt geymsla á teikningu) Þar við hliðina er flísalagt þvottahús með  hvítri innréttingu og opnanlegum glugga.  Baðherbergið er vandað, flísalagt í hólf og gólf með  tvöföldum vaski og sérsmíðaðri innréttingu. Sturtuklefinn er sérhannaður með vatnsgufu auk þess að vera hefðbundinn sturtuklefi.  Opnanlegur gluggi er á baðherberginu.  Hjónaherbergið er rúmgott með góðum skápum og hurð út í garð.  Við hliðina á því er gott barnaherbegi með innbyggðum skápum.  Undir stiga er nett geymsla.

Stiginn upp á efri hæðina er  mjög veglegur með stílhreinu glæsilegu glerhandriði.

Á efri hæð eru  stórar samliggjandi stofur borðstofa og eldhús með sérsmíðaðri innréttingu úr svartbæsuðum aski og með granít á borðum.  Lofthæð er mjög mikil að hluta. Gengið er úr stofu út á góðar svalir til suður og austur.

Úr glæsilegum hornglugga í eldhúsi er mjög fallegt útsýni, meðal annars til Esjunnar og Akrafjalls. Eldhúsinnréttingin er mjög vegleg og rúmgóð úr svartbæsuðum ask og með svörtum kvarts steini, og plássi fyrir amerískan íísskáp.  Helluborð er að vandaðri gerð. Bæði er ofn og örbylgjuofn eru innbyggðir  Skemmtilegur eldhúskrókur er við horngluggann þar sem er frábært útsýni.  Inn af stofu er falleg gestasnyrting með hvítri innréttingu og glæsilegum sérinnfluttum  gráum og hvítum flísum.Eftir er að ganga frá plani og garði að hluta, en lagt hefur verið fyrir heitum potti á austurhlið.  Mynddyrasími er í húsinu og öflug ethernet tenging á báðum hæðum.

Fallegt eikarparket er á öllum gólfum nema baðherbergjum þar sem eru flísar.

Sérstaklega vönduð og falleg eign þar sem ekkert hefur verið til sparað.   Frábærlega staðsett á friðsælum stað fyrir ofan sjálfan Sogaveg.  Sjón er sögu ríkari. Allar frekari upplýsingar gefur Þórunn Pálsdóttir lögg. fasteignasali s:773-6000 og [email protected]

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Parhús á 1. hæð
130

Fasteignamat 2025

108.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

105.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband