14.11.2017 785665

Söluskrá FastansLundarbrekka 8

200 Kópavogur

hero

37 myndir

44.900.000

416.126 kr. / m²

14.11.2017 - 12 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 25.11.2017

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

107.9

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Skeifan fasteignasala kynnir : Mjög falleg og algerlega endurnýjuð 107,9 fm. 4 herbergja endaíbúð á 3. hæð (efstu hæð) með sérinngangi af svölum í mikið endurnýjuðu fjölbýli við Lundarbrekku í Kópavogi. 

Nánari lýsing :


Forstofa er með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Eldhúsið er með parket á gólfi, fallegri hvítri háglans innréttingu og borðkrók. Uppþvottavél og ísskápur eru innbyggð í innréttinguna og fylgja því með í kaupum. Fallegt útsýni er úr eldhúsi yfir Fossvoginn og til Esjunnar.
Stofan er björt og góð með parketi á gólfi og útgengt er á góðar suðursvalir.
Hjónaherbergið er rúmgott með parketi á gólfi og góðum fataskápum.
Tvö góð barnaherbergi með parketi á gólfi.
Baðherbergið er flísalagt með upphengdu salerni og stórum steyptum sturtuklefa.
Góð geymsla er í íbúðinni.
Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni.
Risastór geymsla sem fylgir íbúðinni er í sameigninni á neðstu hæðinni.
Sameignin er til fyrirmyndar, stigagngur nýlega teppalagður og málaður.
Skipt hefur verið um þak hússins. 
Í sumar voru gerðar múrviðgerðir á húsinu, það málað og þakið einnig. Allir gluggar, gler og opnanleg fög endurnýjuð.
Leikskóli er steinsnar frá húsinu og stutt er í skóla. Íbúðin er miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu og stutt er í alla verslun og þjónustu.

Þetta er virkilega fín eign miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu.
Allar upplýsingar veita löggiltir fasteignasalar Skeifunnar, Svavar s. 821-5401, Þórir s. 820-6786 og Eysteinn s. 896-6000.

 


SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0,8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1,6% fyrir lögaðila.
Stimpilgjald af kaupsamningi við fyrstu kaup einstaklings 0,4% af fasteignamati eignar.
Lántökugjald lánastofnunar skv. skilyrðum hennar.
Þinglýsingargjald: Á kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Skeifan fasteignamiðlun var stofnuð 25. apríl 1985 og hefur því verið starfandi í yfir 30 ár. 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
43.000.000 kr.107.90 398.517 kr./m²206406702.05.2018

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
101

Fasteignamat 2025

57.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.050.000 kr.

010002

Íbúð á jarðhæð
37

Fasteignamat 2025

31.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.500.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
77

Fasteignamat 2025

52.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.250.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

63.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.950.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
98

Fasteignamat 2025

61.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.450.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
98

Fasteignamat 2025

61.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.300.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
125

Fasteignamat 2025

71.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.350.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
99

Fasteignamat 2025

61.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.450.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
105

Fasteignamat 2025

63.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.000.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

61.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.000.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
98

Fasteignamat 2025

61.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.200.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
125

Fasteignamat 2025

71.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.200.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
107

Fasteignamat 2025

64.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
98

Fasteignamat 2025

61.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.200.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

61.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.850.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
98

Fasteignamat 2025

61.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.150.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
124

Fasteignamat 2025

71.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband