06.11.2017 784890

Söluskrá FastansBaugakór 18

203 Kópavogur

hero

43 myndir

42.900.000

449.215 kr. / m²

06.11.2017 - 16 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 21.11.2017

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

95.5

Fermetrar

Fasteignasala

Helgafell Fasteignasala

[email protected]
893 3276
Lyfta
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Baugakór 18, 203 Kópavogi:
Fallega og bjarta þriggja herbergja íbúð á 4.hæð í vel staðsettu fjölbýlishúsi. Sérinngangur er í íbúðina af svölum en lyfta er í stigahúsinu. Stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla, verslanir og í náttúruna.


Vel skipulögð eign sem er samkvæmt Fasteignaskrá Íslands samtals 95,5 fm, þar af er íbúðin 88,4 fm og sérgeymslu 7,1 fm. Að auki fylgir íbúðinni stæði í upphitaðri bílageymslu og 9,4 fm svalir. Hvorugt er talið með í fermetrafjölda íbúðarinnar. Í sameign eru sameiginleg vagna- og hjólageymsla. Góða aðkoma er að húsinu. Lóð er snyrtileg og vel frágengin með leiktækjum. Eitt húsfélag er starfandi fyrir Baugakór 18-20.

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT SENT STRAX

Nánari lýsing: 
Forstofa: Flísalagða forstofu með innbyggðum fataskáp.
Eldhús: Með góðri eikarinnréttingu og borðkrók, tengi er fyrir uppþvottavél. Parket á gólfi.
Borðstofa/stofa: Björt parketlögð borðstofa/stofa eru í framhaldi af eldhúsinu og gengið er út úr stofu út á rúmgóðar svalir. Gluggar stofunnar og svalir vísa í suður. 
Hjónaherbergi: Rúmgott svefnherbergi með góðum eikarskáp. Parket á gólfi.
Svefnherbergi: Gott parketlagt herbergi með eikarskáp.
Baðherbergi: Flísalagt með baðkari, glervegg og upphengdri sturtu, upphengdu salerni, handklæðaofni, og eikarinnréttingu.
Þvottarhús: Til hliðar við eldhús er flísalagt þvottahús með góðri innréttingu. 

Húsið: 
Húsið var byggt af BYGG (byggingarfélagi Gylfa og Gunnars).
Innréttingar í eldhúsi og baðherbergi eru frá GKS Trésmiðju. 
Gluggar og hurðir eru frá Gluggasmiðjunni og k-gler frá Samverk er í gluggum. 

Annað:
Íbúðin er mjög vel staðsett, stutt er í leikskólann Kór, grunnskólann Hörðuvallaskóla og íþróttaaðstöðuna í Kórnum og Salalaug. Þá eru verslanir Krónunnar og Nettó jafnframt stutt frá. Stutt í útivistarperlurnar Elliðavatn, Heiðmörk og Guðmundarlund.

Húsgjöld íbúðar eru 16.137 kr. Innifalinn í þeim er allur almennur rekstur húsfélagsins, allur hitakostnaður, húseigendatrygging, rafmagn í sameign og þrif á sameign og sorpgeymslu.

Frekari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Hólmar Björn Sigþórsson, í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala, í síma 893 3276 eða [email protected]

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:

Hólmar Björn Sigþórsson, S: 89 33 276, [email protected]
Knútur Bjarnason, S: 77 55 800, [email protected]


----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
141

Fasteignamat 2025

91.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.050.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
105

Fasteignamat 2025

71.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.950.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
95

Fasteignamat 2025

64.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.600.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

67.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.900.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
143

Fasteignamat 2025

87.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.800.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
105

Fasteignamat 2025

71.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.900.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
95

Fasteignamat 2025

67.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.950.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
95

Fasteignamat 2025

67.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.850.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
143

Fasteignamat 2025

87.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.950.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
105

Fasteignamat 2025

73.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.950.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
95

Fasteignamat 2025

69.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.900.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
95

Fasteignamat 2025

69.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.800.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
114

Fasteignamat 2025

79.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.200.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband