02.11.2017 784501

Söluskrá FastansÁlfkonuhvarf 49

203 Kópavogur

hero

29 myndir

41.900.000

475.057 kr. / m²

02.11.2017 - 49 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 20.12.2017

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

88.2

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Lyfta
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignalind fasteignasala - Sigurður Oddur Sigurðsson Löggiltur fasteignasali: 

Vorum að fá í sölu Fallega og vel skipulagða íbúð á þessum vinsæla stað - Íbúðin er á annarri hæð í lyftublokk með stæði í bílageymslu - Þægileg vel með farin eign með fallegu útsýni - sérinngangur frá svölum - Allar innréttingar vandaðar -  Granit boðrplötur í eldhúsi og baði og einnig eru sólbekkir úr granit. Glæsilegt eldhús falleg innrétting með granit borðplötum og eyju, helluborði og tvöföldum ískáp sem gæti fylgt - Tvö rúmgóð svefnherbergi með parketi á gólfi - Baðherbergi flísalagt í topp með steyptum sturtuklefa, granit í borðplötum og góðir skápar - Stórar svalir með fallegu útsýni - Lyfta - Stæði á góðum stað í snyrtilegri bílageymslu - Íbúðin getur verið laus til afhendingar nokkuð fljótlega.


Nánari lýsing eignar:
Komið inn sérinngang frá svölum ( hægt er að taka lyftuna frá stæði í bílageymslu)
Forstofa: Flísar á gólfi og fataskápur.
Eldhús: með fallegri innréttingu, eyju með helluborði, góð tæki, flísar á gólfi, fallegt útsýni frá eldhúsi, granit á borðum.
Stofa: með parketi á gólfi og útgengi út á mjög stórar svalir með fallegu útsýni.
Barnaherbergi: er rúmgott með parketi á gólfi og fataskápum.
Hjónaherbergi: er mjög rúmgott með parketi á gólfi og góðum fataskápum.
Baðherbergið: er flísalagt í hólf og gólf, steyptur sturtuklefi, upphengt salerni, handklæðaofn góð innrétting með miklu skápaplássi ( Vola blöndunartæki) Granit á borðum.
Hiti er í gólfi bæði í forstofunni og á baðherberginu.*
Snyrtileg sameign. Sameiginlegt snyrtilegt þvottahús í sameign, geymsla íbúðar er rúmgóð með hillum, hjólageymsla með snögum fyrir hjól, stæði í bílageymslu á góðum stað.

Þetta er falleg og vel skipulögð eign með útsýni á þessum eftirsótta stað.



 

Eignalind fasteignasala - Sigurður O Sigurðsson Löggiltur fasteignasali sími 616 8880 og tölvupóstur [email protected]

Pantaðu frítt verðmat og skoðaðu ráðleggingar um sölu fasteigna á 
www.verdmat.is

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
23.500.000 kr.88.20 266.440 kr./m²227036618.10.2006

22.700.000 kr.88.20 257.370 kr./m²227037308.02.2007

22.000.000 kr.88.20 249.433 kr./m²227036726.04.2007

25.300.000 kr.88.20 286.848 kr./m²227037210.05.2007

21.550.000 kr.88.20 244.331 kr./m²227036028.07.2010

23.500.000 kr.88.20 266.440 kr./m²227036131.01.2011

22.600.000 kr.88.20 256.236 kr./m²227036121.07.2011

26.200.000 kr.88.20 297.052 kr./m²227037225.05.2012

24.500.000 kr.88.20 277.778 kr./m²227036019.02.2013

26.569.000 kr.88.20 301.236 kr./m²227037227.12.2013

27.100.000 kr.88.20 307.256 kr./m²227037309.09.2014

29.900.000 kr.88.20 339.002 kr./m²227036616.09.2015

42.000.000 kr.88.20 476.190 kr./m²227036025.07.2017

40.250.000 kr.88.20 456.349 kr./m²227036623.01.2018

56.000.000 kr.88.20 634.921 kr./m²227036022.11.2021

67.900.000 kr.88.20 769.841 kr./m²227037306.07.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
106

Fasteignamat 2025

66.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.600.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
103

Fasteignamat 2025

72.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.650.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
88

Fasteignamat 2025

64.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.150.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
88

Fasteignamat 2025

64.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.150.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

73.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.750.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

66.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

66.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
103

Fasteignamat 2025

75.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.850.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

67.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.650.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

67.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband