05.10.2017 781300

Söluskrá FastansLaugavegur 98

101 Reykjavík

hero

25 myndir

35.900.000

607.445 kr. / m²

05.10.2017 - 64 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 07.12.2017

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

59.1

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
845-8958
Gólfhiti
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

***LAUGAVEGUR 98 ÍBÚÐ 301, MIÐBÆ R-VÍK, opið hús mánudag 4. des frá kl 17:30 - 18:00** Miklaborg og Jórunn löggiltur fasteignasali kynna: Laugaveg 98 íbúð 301, í 101 Reykjavík. Opið hús mánudag 4. des frá kl 17:00 - 17:30**Glæsilega mikið endurbætta 2ja herbergja íbúð á þriðju hæð, þar sem fermetrar nýtast vel. Geymsla í kjallara fylgir ásamt sameiginlegur þvottahúsi. Aðeins sex íbúðir í húsi, tvær á hæð. Endurnýjað eldhús, baðherbergi, fataskápar og gólfefni. Aukin lofthæð í íbúð 2,70 m. Draumaeign fyrir fyrstu kaupendur. Vinsæl staðsetning í miðbæ Reykjavíkur. LAUS STRAX Nánari upplýsingar um eignina veitir Jórunn löggiltur fasteignasali í síma 845-8958 eða [email protected]

Húsið. Húsið er þrjár íbúðarhæðir, kjallari og lágt ris. Tvær íbúðir eru á hverri hæð, sex alls. Íbúðinni fylgir geymsla í kjallara. Íbúðin hefur verið yfirfarin og endurnýjuð að hluta frá 2010, eins og bað, eldhús og gólfefni. Utanhúss hefur verið skipt um þakefni (2013), fóðraðar frárennslislagnir og dyrasímar við útidyr/inni. 

Nánari lýsing á eigninni: Eigin skipar forstofu sem er með góðum fataskápum. Úr forstofu blasir við hol sem leiðir þig í allar vistaverur íbúðarinnar. Stofan er björt og rýmið mjög fallegt rými (kantað). Eldhúsið er innréttað með hvítri háglans L laga innréttingu með ljósum efri skápum. Uppþvottavél og ísskápur fellt inn í innréttingu í eldhúsi. Svefnherbergi er rúmgott og bjart með góðu skápum sem eru sérstaklega vel útfærðir með mörgum skúffum og fataslá með handfangi. Svefnherbergið snýr til suðurs. Baðherbergið er flísalagt með ljósum flísum. Á baði er góð snyrtiaðstaða, baðkarið er með innfelldum tækjum og sturtu úr lofti baðkars. Góður skápur er undir handlaug á baði sem klæddur er með flísum, spegill fyrir ofan handlaug, einnig er hvítur skápur fyrir ofan klósett. Baðherbergið er mjög snyrtilegt, á baði er hiti í gólfi og gler skilrúmi við baðkar.

Gólfefni: Á íbúðinni er nýlegt þriggja stafa parket hvíttaður askur,en flísar á baði.

Garðurinn: Garðurinn er sunnanmegin með palli og fallegum gróðri.

Um er að ræða einstaka eign, sem ungt fólk dreymir um að eignast í miðbæ Reykjavík.

Nánari upplýsingar um eignina veitir Jórunn Skúladóttir löggiltur fasteignasali í síma 845-8958 eða [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% fyrstu kaup / 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar eru mismunandi eftir lánastofnunum almennt í kringum 50 - 65 þúsund, ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup.  4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

 

 

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
13.000.000 kr.59.10 219.966 kr./m²200551713.09.2010

14.557.000 kr.59.10 246.311 kr./m²200551820.12.2013

14.771.000 kr.59.10 249.932 kr./m²200551829.07.2014

14.000.000 kr.59.10 236.887 kr./m²200551812.10.2022

46.000.000 kr.59.10 778.342 kr./m²200551527.10.2023

53.000.000 kr.59.10 896.785 kr./m²200551823.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

48.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.900.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

48.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.550.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
59

Fasteignamat 2025

49.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.700.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
57

Fasteignamat 2025

49.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.150.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
59

Fasteignamat 2025

48.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.850.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
59

Fasteignamat 2025

48.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband