05.10.2017 781286

Söluskrá FastansHvassaleiti 56

103 Reykjavík

hero

31 myndir

42.900.000

633.678 kr. / m²

05.10.2017 - 20 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 24.10.2017

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

67.7

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
659-4044
Lyfta
Svalir
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan TORG kynnir: Rúmgóð 2ja herbergja, alls 67,7 fm íbúð með stórri útsýnisverönd á sjöundu/efstu hæð í lyftuhús. Búið er að loka af svalarými frá verönd með rennihurð. Allar nánari upplýsingar veitir Halla, fasteignasali, [email protected] eða gsm 659-4044. Framan við íbúð er hol sem hægt er að samnýta með annarri íbúð en einungis 2 íbúðir eru á hæðinni (í stigagangi nr. 56)
NÁNARI LÝSING:
Forstofa; skápar eru í forstofu sem er opin að holi.
Eldhús: innréttingin  liggur í U og er hún hvít með beykiköntum og ágætu skápaplássi. Ekki er g.f.r. uppþvottavél í innréttingunni. Tæki eru upprunaleg.
Borðkrókur: er við eldhús og er hann með glugga (nýtt gler) með útsýni til austurs. Borðkrókurinn er opinn að holi sem tengist við stofu.
Stofa: er rúmgóð, með útgengi á aflokaðar svalir með timburklæðningu á gólfi og þaðan er útg. á stóra hellulagða ca 21 fm verönd. Af verönd er stórbrotið útsýni. Verönd, sem og svalarými eru með samfelldri hellulögn og rennihurð sem lokar af svalarýmið liggur ofan á hellulögninni.
Baðherbergi: Rúmgott, flísar á gólfi og hluta veggja, vaskur er í borði , nuddbaðkar. Nokkrar flísar vantar á vegg undir glugga. 
Svefnherbergi: er rúmgott og með góðu skápaplássi. Útsýnisgluggi.
Á öllum gólfum nema á baðherbergi er parket. Íbúðin er nýmáluð og ný hurð er að íbúðinni. 
Á 1stu hæð er þvottahús sem er sameiginlegt með þessari íbúð og 4 öðrum. Þar er þvottavél og þurrkari, vinnuborð með skápum og  vaski og 5 veggskápar, hver  skápur sérmerktur sinni íbúð.
Í sameignarrými í kjallara er sérgeymsla.

Á 1. hæð er sameiginlegur salur. Þar er hægt að fá keyptan mat í hádeginu og meðlæti með síðdegiskaffinu. Ýmis afþreying og tómstundastarf er í húsinu, einnig eru hárgreiðslu- og fótaaðgerðarstofur starfræktar í því. Gangar eru breiðir og með setkrókum.

Kvaðir: sjá lóðarleigusamning og eignaskiptayfirlýsingu.

Kringlan og Borgarleikhúsið eru handan götunnar. Mikil þjónusta er í húsinu. Íbúðin er til afhendingar við kaupsamning.  Allar nánari upplýsingar veitir Halla í s: 659-4044 eða [email protected]
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
41.000.000 kr.67.70 605.613 kr./m²203225729.11.2017

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
42.900.000 kr.633.678 kr./m²05.10.2017 - 24.10.2017
1 skráningar
44.900.000 kr.663.220 kr./m²22.08.2017 - 06.10.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 3 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010107

Kaffistofa á 1. hæð
844

Fasteignamat 2025

419.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

406.600.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
72

Fasteignamat 2025

58.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.900.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
72

Fasteignamat 2025

58.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.850.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
101

Fasteignamat 2025

72.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.350.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

75.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.300.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

59.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.750.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

59.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.700.000 kr.

010209

Íbúð á 2. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.800.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
102

Fasteignamat 2025

72.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.650.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
107

Fasteignamat 2025

75.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.300.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
77

Fasteignamat 2025

59.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.600.000 kr.

010308

Íbúð á 3. hæð
76

Fasteignamat 2025

59.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.350.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.700.000 kr.

010310

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

72.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.300.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
107

Fasteignamat 2025

75.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.400.000 kr.

010407

Íbúð á 4. hæð
76

Fasteignamat 2025

59.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.550.000 kr.

010408

Íbúð á 4. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.750.000 kr.

010409

Íbúð á 4. hæð
78

Fasteignamat 2025

60.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.600.000 kr.

010410

Íbúð á 4. hæð
101

Fasteignamat 2025

72.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.800.000 kr.

010508

Íbúð á 5. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.800.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
108

Fasteignamat 2025

75.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.900.000 kr.

010507

Íbúð á 5. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.950.000 kr.

010509

Íbúð á 5. hæð
78

Fasteignamat 2025

60.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.350.000 kr.

010510

Íbúð á 5. hæð
100

Fasteignamat 2025

72.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.700.000 kr.

010606

Íbúð á 6. hæð
107

Fasteignamat 2025

75.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.950.000 kr.

010607

Íbúð á 6. hæð
75

Fasteignamat 2025

59.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.550.000 kr.

010608

Íbúð á 6. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.000.000 kr.

010609

Íbúð á 6. hæð
77

Fasteignamat 2025

60.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.200.000 kr.

010610

Íbúð á 6. hæð
100

Fasteignamat 2025

72.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.850.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
67

Fasteignamat 2025

60.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.700.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
47

Fasteignamat 2025

48.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband