03.10.2017 781170

Söluskrá FastansPerlukór 3

203 Kópavogur

hero

39 myndir

69.500.000

462.101 kr. / m²

03.10.2017 - 5 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 07.10.2017

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

150.4

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND Fasteignasala kynnir: Falleg og vel skipulögð 150,4 fm, 5 herbergja neðri sérhæð ásamt stæði í bílageymslu að Perlukór 3A. Fjögur svefnherbergi, gestasnyrting og sérafnotareitur til suðurs og vesturs.

Lýsing eignar:
Forstofa: Flísar á gólfi og rúmgóður fataskápur.
Hol: Flísar á gólfi.
Eldhús: Flísar á gólfi, viðarinnrétting með góðu skápa og vinnuplássi, eldunareyja, ofn í vinnuhæð, tengi fyrir uppþvottavél.
Stofa/Borðstofa: Parket á gólfi og útgengt á hellulagða verönd.
Hjónaherbergi 14,6 fm: Parket á gólfi og innfelldir fataskápar.
Svefnherbergi 14,8 fm: Parket á gólfi og innfelldur fataskápur.
Svefnherbergi 10,2 fm: Parket á gólfi.
Svefnherbergi 12,9 fm: Parket á gólfi og fataskápur.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtu, upphengt salerni og handklæðaofn. 
Gestasnyrting: Flísar á gólfi og vegg, upphengt salerni og hvítur neðri skápur undir handlaug.
Geymsla 10 fm: Parket á gólfi, efri gluggi. 
Þvottahús: Flísar á gólfi.

Umhverfi: Stutt er í skóla og leikskóla ásamt verslunum. Sameiginlegt leiksvæði fyrir börn fyrir framan húsið og bak við húsið er óspillt náttúra og gönguleiðir.

Gríðarlega vönduð eign og hefur hlotið hönnunarverðlaun Kópavogsbæjar.

Nánari upplýsingar veitir Stefán Jarl í síma 892-9966 eða stefan@fastlind

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% (1,6% fyrir lögaðila) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar - nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboði.
    



 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
87.500.000 kr.581.782 kr./m²14.04.2021 - 08.05.2021

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 1 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband