29.09.2017 780687

Söluskrá FastansSkógarflöt 12

300 Akranes

hero

83 myndir

58.900.000

308.377 kr. / m²

29.09.2017 - 825 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2020

5

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

191

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Bílskúr
Lyfta
Gólfhiti
Sólpallur
Heitur pottur
Verönd

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan Bær kynnir: Glæsilegt parhús á einni hæð að Skógarflöt 12, 300 Akranesi. Forsteypt árið 2006
Samkvæmt FMR er húsið 146 fm og bílskúrinn 45 fm, samtals 192 fm
Í dag hefur innri hluti bílskúrs verið stúkkaður að frá íbúðinni, þannig íbúðarfermetrar eru fleiri.


Á öllum gólfum eru flísar frá Vídd  India 30x30
Gólfhiti er í öllum gólfum. Líka í bílskúr
Nánari lýsing:
Forstofa með fataskáp
Eldhús er með fallegri innréttingu frá Inex, góðum tækjum og granít á edhúsborði og stórt spanhelluborð frá Eirvík 
5 svefnherbergi. Öll með fataskápum
Baðherbergi er með stórum sturtu - nuddbaðkarsklefa. Flísalagt í hólf og gólf og falleg innrétting frá Inex .Granít á borði 
Stofa og borðstofa með útgengi út á stóra verönd. Heitur pottur
Þvottahús inn af holi með góðum innréttingum og upphengdu salerni.  Þar er innangengt í bílskúr
Bílskúr (jeppabílskúr) er með millilofti og hita í gólfi og fjöldi bílastæða við húsið.  
3 fasa rafmagn í bílskúr 
3 Tonna bílalyfta í bílskúr 
Bílastæði með hitalögn og 15 cm C30 steypu

Sólpallur með 15 cm C30 steypu 

Allar hurðir og innréttingar eru sérsmíði
Sérsniðnar rúllugardínur frá Álnabæ í alrými 
Varmaskiptir á neysluvatni 
Upptekið loft í eldhúsi og stofu 
2 stór háaloft í íbúð 
Lýsing er Hologen 
Allar innihurðar eru frá sérsmíðaðar frá Trésmiðju Akranes
Vandaðir gluggar og útihurðir frá Veka í Þýskalandi 
 
Í garði er um 12 fm garðhýsi með steyptri gólfplötu og rafmagni
 
Húsið er einstaklega vel staðsett. 
Róleg U gata þar sem er stutt í leikskóla og grunnskóla / Gólfvöll 
Hér er um að ræða vandað hús á góðum stað á Akranesi

Nánari upplýsingar veitir Haraldur Guðjónsson löggiltur fasteignasali í s. 783 1494 eða á [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt (en þó breytilegt) 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Parhús á 1. hæð
191

Fasteignamat 2025

98.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

96.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband