20.09.2017 779505

Söluskrá FastansSuðurgata 33

101 Reykjavík

hero

69 myndir

86.900.000

552.097 kr. / m²

20.09.2017 - 128 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 25.01.2018

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

157.4

Fermetrar

Fasteignasala

Garðatorg Eignamiðlun

[email protected]
545-0800
Verönd

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Garðatorg eignamiðlun s. 545-0800

Einstaklega fallega hannað parhús með glæsilegum garði á einum besta stað á höfuðborgarsvæðinu rétt við tjörnina í Reykjavík. Á móti suðri og í góðu skjóli fyrir norðan átt. Húsið er afar fallegt og vandað á allan hátt, byggt 1984 og er samtals 157,4 fm.  Mjög mikið hefur verið lagt í hönnun og útvaldir arkitektar Richard Ólafur Briem og Sigurður Björgúlfsson hafa hannað hvert smáatriði í þessari vel skipulögðu eign. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar úr fyrsta flokks efni. Fallegur ljós marmari er á aðalrými þ.e forstofu, eldhúsi, stofum, sólstofu og baði. Fallegt eikarparket er í herbergjum.

Eignin skiptist í: Forstofu, eldhús, tvær stofur, bað, þrjú svefnherbergi, þvottahús og geymslu

Hér er um að ræða eign í algjörum sérflokki þar sem allt er hannað með vandvirkni og hagsýni í huga. Lóðin er falleg, stigar og skjólveggir ásamt skemmtilega hönnuðu verkfærahúsi úr fallegum harðvið. Hellulögð stór og skjólgóð verönd.
Mjög flott eign á frábærum stað sem vert er að skoða.


Upplýsingar um eignina veita:

Sigurður Tyrfingsson löggiltur fasteignasali í síma 898-3708, [email protected].


Gjöld sem kaupandi þarf að huga að við kaup er stimpilgjald vegna þinglýsingar kaupsamnings er 0,4-1,6% af fasteignamati hins keypta auk kr. 2.000.- fyrir þinglýsingu kaupsamnings.

Ef kaupandi tekur lán hjá bankastofnun / íbúðalánasjóði. Lántökugjald er 0,5-1% af höfuðstól hjá Íbúðalánasjóði en er annars breytilegt eftir lánastofnunum en ávallt greiðast kr. 2.000.- fyrir þinglýsingu á hverju skjali.

Umsýslugjald fasteignasölunnar er kr. 50.000.- krónur m/ vsk sem greiðist við undirritun kaupsamnings.


 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
84.500.000 kr.157.40 536.849 kr./m²200287213.03.2018

88.000.000 kr.157.40 559.085 kr./m²200287311.01.2019

139.000.000 kr.157.40 883.100 kr./m²200287327.04.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
157

Fasteignamat 2025

139.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

128.450.000 kr.

020101

Íbúð á 1. hæð
157

Fasteignamat 2025

142.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

130.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að endurbyggja með nýju gluggakerfi, sem hefur í för með sér smávæglegar breytingar á útliti, glerstofu á austurhlið parhúss mhl.01 og mhl.02, á lóð nr. 33 við Suðurgötu. Stærðir eru óbreyttar. Erindi fylgir greinargerð hönnuðar dags. 18. apríl 2023.

    Vísað til athugasemda.

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um sem byggingarheimild, leyfi til þess að endurbyggja með nýju gluggakerfi, sem hefur í för með sér smávæglegar breytingar á útliti, glerstofu á austurhlið parhúss mhl.01 og mhl.02, á lóð nr. 33 við Suðurgötu. Stærðir eru óbreyttar. Erindi fylgir greinargerð hönnuðar dags. 18. apríl 2023.

    Vísað til athugasemda.

  3. GróðurhúsSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að staðsetja 2,5 ferm. gróðurhús (matshl. 05) úr gleri og áli austan við húsið á lóðinni nr. 33 við Suðurgötu. Samþykki meðlóðarhafa og samþykki nágranna í húsi nr. 31 við Suðurgötu, bæði dags. 25.07.2012 fylgja erindinu. Stærð:

    8500 + 408

  4. Grindverk, útigey. ofl.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að reisa grindverk 140 cm að hæð um 50 cm frá lóðarmörkum götumegin á lóðinni nr. 33 við Suðurgötu. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja geymsluskúr og sólpall norðanvert á baklóð og annan geymsluskúr við suður mörk lóðar. Grindverk verði byggt úr harðviði, gisklætt á harðviðargrind, nema veggur á lóðarmörkum, sem verður þéttklæddur beggja vegna á grind. Þá er sótt um leyfi fyrir áður gerðum þakgluggum á austurhlið og breytingu á fyrirkomulagi bílastæða í samræmi við notkun þeirra. Erindinu fylgir samþykki nágranna að Suðurgötu 31 og 35 og Tjarnargötu 36, 38 og 40 dags. 15. ágúst 2002. Stærðir: Garðhús A og B (B-rými) samtals 8,7 ferm. og 17,4 rúmm.

  5. Grindverk, útigey. ofl.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að reisa grindverk 140 cm að hæð um 50 cm frá lóðarmökum götumegin á lóðinni nr. 33 við Suðurgötu. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja geymsluskúr og sólpall norðanvert á baklóð og annan geymsluskúr við suður mörk lóðar. Öll grindverk verði byggð úr harðviði gisklætt á harðviðargrind, nema veggur á lóðarmörkum, sem verður þéttklæddur beggja vegna á grind. Þá er sótt um leyfi fyrir áður gerðum þakgluggum á austurhlið og breytingu á fyrirkomulagi bílastæða í samræmi við notkun þeirra. Erindinu fylgir samþykki nágranna að Suðurgötu 31 og 35 og Tjarnargötu 36, 38 og 40 dags. 15. ágúst 2002. Stærðir: Garðhús A og B (B-rými) samtals 8,7 ferm. og 17,4 rúmm.

  6. Grindverk, útigey. ofl.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að reisa grindverk 140 cm að hæð um 50 cm frá lóðarmökum götumegin á lóðinni nr. 33 við Suðurgötu. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja geymsluskúr og sólpall norðanvert á baklóð og annan geymsluskúr við suður mörk lóðar. Öll grindverk verði byggð úr harðviði gisklætt á harðviðargrind, nema veggur á lóðarmörkum, sem verður þéttklæddur beggja vegna á grind. Þá er sótt um leyfi fyrir áður gerðum þakgluggum á austurhlið og breytingu á fyrirkomulagi bílastæða í samræmi við notkun þeirra. Erindinu fylgir samþykki nágranna að Suðurgötu 31 og 35 og Tjarnargötu 36, 38 og 40 dags. 15. ágúst 2002. Stærðir: Garðhús A og B (B-rými) samtals 8,7 ferm. og 17,4 rúmm.

  7. Grindverk, útigey. ofl.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að reisa grindverk við lóðarmök götumegin á lóðinni nr. 33 við Suðurgötu. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja tvo geymsluskúra fyrir garðhúsgögn á lóðinni og skjólvegg við suðaustur lóðarmörk. Þá er sótt um leyfi fyrir áður gerðum þakgluggum á austurhlið og breytingu á fyrirkomulagi bílastæða í samræmi við notkun þeirra. Erindinu fylgir samþykki nágranna að Suðurgötu 31 og 35 og Tjarnargötu 36, 38 og 40. Stærðir: Garðhús A og B (B-rými) samtals 8,7 ferm. og 17,4 rúmm.

  8. Grindverk, útigey. ofl.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að reisa grindverk við lóðarmök götumegin á lóðinni nr. 33 við Suðurgötu. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja tvo geymsluskúra fyrir garðhúsgögn á lóðinni og skjólvegg við suðaustur lóðarmörk. Þá er sótt um leyfi fyrir áður gerðum þakgluggum á austurhlið og breytingu á fyrirkomulagi bílastæða í samræmi við notkun þeirra. Erindinu fylgir samþykki nágranna að Suðurgötu 31 og 35 og Tjarnargötu 36, 38 og 40. Stærðir: xx

  9. Fella tréSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að fella tré á lóðinni nr. 33 við Suðurgötu. Umsögn garðyrkjustjóra dags. 13. júní 2001 fylgir erindinu.

    Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband