08.09.2017 778335

Söluskrá FastansHoltsvegur 37

210 Garðabær

hero

27 myndir

69.900.000

699.000 kr. / m²

08.09.2017 - 51 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 28.10.2017

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

100

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
5599457
Lyfta

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Íbúð 05.03 er glæsileg 100 fm þriggja herbergja penthouse íbúð á fimmtu hæð.  

SJÁ HÉR AÐRAR LAUSAR ÍBÚÐIR Á HOLTSVEGI. TVÆR ÍBÚÐIR ERU EFTIR.

Holtsvegur 37 er nýtt fjölbýlishús á fallegum útsýnisstað í Urriðaholti í Garðabæ. Um er að ræða vandaðar íbúðir í lyftuhúsi ásamt stæði í lokuðum bílakjallara og penthouse-íbúðir á 5.hæð. Íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar.


Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál íbúðar 503  100 fm, flatarmál íbúðarrýmis er 88,1 fm og flatarmál geymslu merkt 118 er 11,9 fm. 2 bílastæði í lokaðri bílgeymslu, merkt á teikningu B 23 og B 24 fylgja íbúðinni
Skipulag íbúðar: Anddyri, tvö svefnherbergi, stofa, eldhús, baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara.

Bókið skoðun hjá: 
Brynjar Þ. Sumarliðason löggiltur fasteignasali s. 896 1168, [email protected]
Magnea S. Sverrisdóttir löggiltur fasteignasali s. 861 8511, [email protected]


Útveggir þakhæða eru timburgrind með stálstyrkingum. Einangrað er með 170 mm steinullareinangrun. Að utan er klætt með 12 mm krossvið, 25 mm steinull til brunavarnaog loks báruál á álundirkerfi. Þak léttra þakhæða er sperruþak, einangrað með 225 mm steinull og vatnsvarið með ábræddum þakpappa í tveimur lögum.

Innréttingar og skápar eru frá Axis. Eldhúsborðplötur verða úr quartz stein og vaskur undirfelldur. Heimilistæki, bökunarofn, helluborð og gufugleypir verða af vandaðri gerð AEG eða sambærilegt frá Ormsson. Tengimöguleiki verður fyrir uppþvottavél. Á baði verður vegghengt salerni. Gólf og veggir í baðherbergjum og gólf í þvottahúsum verða flísalögð með ljósum flísum frá Álfaborg. Innihurðir verða hvítar og koma frá Ringo eða sambærilegt.

Urriðaholt er nýtt hverfi sem rís í Garðabæ. Í skjólsælum suðurhlíðum nýtur íbúðabyggðin útsýnis yfir Urriðavatn, skólar og önnur samfélagsþjónusta verður á holtinu og atvinnuhúsnæði að norðanverðu þar sem Náttúrufræðistofnun Íslands hefur hafið starfsemi. Í Kauptúni er nú þegar risin verslunar- og þjónustukjarni í göngufæri fyrir íbúa hverfisins. Arkitekt er Sigurður Hallgrímsson hjá Arkþing

 

Upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar í síma 588-9090 eða á netfanginu [email protected]

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
61.500.000 kr.100.00 615.000 kr./m²235832717.10.2019

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
3 skráningar
62.900.000 kr.629.000 kr./m²21.05.2019 - 15.06.2019
10 skráningar
64.900.000 kr.649.000 kr./m²06.05.2016 - 07.12.2017
7 skráningar
69.900.000 kr.699.000 kr./m²16.11.2016 - 07.03.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 20 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
138

Fasteignamat 2025

109.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.600.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
127

Fasteignamat 2025

100.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.500.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

78.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.400.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

80.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.900.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
139

Fasteignamat 2025

109.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.250.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
124

Fasteignamat 2025

100.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.100.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
112

Fasteignamat 2025

93.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.950.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
70

Fasteignamat 2025

68.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.500.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

80.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
139

Fasteignamat 2025

110.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.350.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
127

Fasteignamat 2025

102.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.250.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
112

Fasteignamat 2025

94.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.250.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
70

Fasteignamat 2025

70.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.850.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
86

Fasteignamat 2025

80.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.350.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
139

Fasteignamat 2025

112.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

105.250.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
127

Fasteignamat 2025

102.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.500.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
112

Fasteignamat 2025

94.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.450.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
70

Fasteignamat 2025

70.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.000.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
100

Fasteignamat 2025

102.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.400.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
140

Fasteignamat 2025

124.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

116.000.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
106

Fasteignamat 2025

103.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

96.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband