06.09.2017 778154

Söluskrá FastansStigahlíð 30

105 Reykjavík

hero

31 myndir

38.900.000

464.755 kr. / m²

06.09.2017 - 6 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 11.09.2017

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

83.7

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan BÆR

[email protected]
893 1819
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Opið hús: Stigahlíð 30, 1. hæð til vinstri, 105 Reykjavík. Eignin verður sýnd sunnudaginn 10. september 2017 milli kl. 15:00 og 15:30.

*FALLEG OG MIKIÐ ENDURNÝJUÐ 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ Í HLÍÐUNUM * LAUS FLJÓTLEGA*

Fasteignasalan Bær kynnir fallega og bjarta 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Hlíðunum.  Eignin er 83,7 fm. að meðtaldri geymslu í kjallara.  Suðursvalir snúa út í sameiginlegan garð.  Snyrtileg sameign með nýlegum teppum á stigahúsi.  Næg bílastæði.  Frábær staðsetning miðsvæðis, þar sem stutt er í Kringluna, verslunarkjarna Suðurvers, leikskóla, grunnskóla, menntaskóla, háskóla, og í göngufæri við Öskjuhlíðina, Klambratún o.fl.
 
Eignin var mikið endurnýjuð fyrir u.þ.b. 5 árum að sögn seljenda, m.a. baðherbergi, parket og gluggar með hljóðeinangrandi gleri götumegin.
 
Allar nánari upplýsingar veitir:
Eggert Ólafsson, löggiltur fasteignasali, í síma 893 1819, [email protected]
Viltu frítt verðmat fyrir sölu? Get ég aðstoðað þig við sölu eða leigu íbúðar þinnar?
 
Nánari lýsing: 
Anddyri er með fatahengi.  Hol er með innbyggðum fataskáp og innangengt í aðrar vistarverur.  Björt stofa inn af holi.  Í eldhúsi er falleg eldri innrétting með límtré í borðplötu, flísum milli efri og neðri skápa, góðu skápaplássi og lítið eldhúsborð áfast við vegg.  Í  baðherbergi er hvít innnrétting, baðkar með sturtustöng, handklæðaofn, flísar upp veggi og opnanlegur gluggi. Hjónaherbergi er með stórum fataskáp.  Tvö barnaherbergi, annað rúmgott og hitt lítið með útgengt á suðursvalir.  Parket er á gólfum, nema á eldhúsi þar sem er korkur og á baðherbergi og anddyri eru flísar.  Í  kjallara er sérgeymsla, sameiginlegt þvottahús, þurrkherbergi og vagna- og hjólageymsla.
 
Annað:  Hurðar hafa verið teknar af í forstofu og eldhúsi, en fylgja með.  Samkvæmt Fasteignaskrá Íslands er íbúð 75,2 fm. og geymsla 8,5 fm., eða samtals 83,7 fm.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá.  Nánari   upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
20.200.000 kr.83.70 241.338 kr./m²203103209.10.2012

28.900.000 kr.83.70 345.281 kr./m²203103208.08.2014

38.000.000 kr.83.70 454.002 kr./m²203103201.11.2017

39.700.000 kr.83.70 474.313 kr./m²203103230.09.2019

44.500.000 kr.83.70 531.661 kr./m²203103213.01.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
83

Fasteignamat 2025

60.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.900.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

60.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.150.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

60.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.850.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.550.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

61.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.700.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

61.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.500.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
81

Fasteignamat 2025

59.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.650.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
85

Fasteignamat 2025

61.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband