01.09.2017 777614

Söluskrá FastansSogavegur 162

108 Reykjavík

hero

39 myndir

69.500.000

532.567 kr. / m²

01.09.2017 - 53 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 23.10.2017

3

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

130.5

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
773-6000
Heitur pottur
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

***OPIÐ HÚS ÞRIÐJUDAGINN 10.OKTÓBER MILLI KL 17:30 OG 18*** *** GLÆSILEGT NÝTT HÚS Í GRÓNU HVERFI***EKIÐ UPP HJÁ SOGAVEGI 166 Miklaborg og Þórunn Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynna: Sérstaklega vandað og vel skipulagt NÝTT 130,5 fm parhús á þessum vinsæla stað. Sérsmíðaðar innréttingar. Fallegt útsýni af efri hæð. Stórar stofur, 3 svefnherbergi (2 skv teikningu) þvottahús og baðherbergi með gufusturtuklefa, gestasnyrting. Allar frekari upplýsinar gefur Þórunn í s:773-6000 og [email protected]

 

Komið er inn í opna forstofu með góðum skápum.  Á vinstri hönd er bjart gott barnaherbergi  ( merkt geymsla á teikningu) Þar við hliðina er flísalagt þvottahús með  hvítri innréttingu og opnanlegum glugga.  Baðherbergið er vandað, flísalagt í hólf og gólf með  tvöföldum vaski og sérsmíðaðri innréttingu. Sturtuklefinn er sérhannaður með vatnsgufu auk þess að vera hefðbundinn sturtuklefi.  Opnanlegur gluggi er á baðherberginu.  Hjónaherbergið er rúmgott með góðum skápum og hurð út í garð.  Við hliðina á því er gott barnaherbegi með innbyggðum skápum.  Undir stiga er nett geymsla.

Stiginn upp á efri hæðina er  mjög veglegur með stílhreinu glerhandriði.

Á efri hæð eru  stórar samliggjandi stofur borðstofa og eldhús með sérsmíðaðri innréttingu úr svartbæsuðum aski og með granít á borðum.  Lofthæð er mjög mikil að hluta. Gengið er úr stofu út á góðar svalir til suður og austur.

Úr glæsilegum hornglugga í eldhúsi er mjög fallegt útsýni, meðal annars til Esjunnar og Akrafjalls.

Eldhúsinnréttingin er mjög vegleg og rúmgóð úr svartbæsuðum ask og með svörtum kvarts steini, með plássi fyrir amerískan ísskáp og bæði er ofn og örbylgjuofn innbyggður.  Skemmtilegur eldhúskrókur er við horngluggann þar sem er frábært útsýni. 

Eldhúsi hefur verið breytt nokkuð frá samþykktum teikningum og ekki er til staðar búr inn af eldhúsi.

Inn af stofu er falleg gestasnyrting með hvítri innréttingu og glæsilegum sérinnfluttum  gráum og hvítum flísum.

Eftir er að ganga frá plani og garði að hluta, en lagt hefur verið fyrir heitum potti á austurhlið.

Mynddyrasími er í húsinu og öflug ethernet tenging á báðum hæðum.

Fallegt eikarparket er á öllum gólfum nema baðherbergjum þar sem eru flísar.

Sérstaklega vönduð og falleg eign þar sem fermertrarnir nýtast mjög.  Frábærlega staðsett á friðsælum stað fyrir ofan sjálfan Sogaveg.  Sjón er sögu ríkari.

Allar frekari upplýsingar gefur Þórunn Pálsdóttir lögg. fasteignasali s:773-6000 og [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
38.000.000 kr.130.50 291.188 kr./m²203585028.11.2014

38.700.000 kr.130.50 296.552 kr./m²232743326.01.2015

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Ekki tókst að sækja fleiri auglýsingar

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Parhús á 1. hæð
130

Fasteignamat 2025

108.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

105.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Breytt tölusetningSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Eigendur fasteigna að Sogavegi 162 óska eftir að fastanúmer 203-5850 fái tölusetninguna Sogavegur 162A, fastanúmer 232-7433 haldi tölusetningunni Sogavegur 162.

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010

  2. Bílastæði - sorpgeymslaSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki á breyttri staðsetningu sorpgeymslu og breyttri aðkomu, sbr. erindi BN044591, sem felst í að eystri helmingur hússins hefur aðkomu eftir botnlanga austan megin, sbr. fyrirspurn BN047656 dags. 27.5. 2014, við parhúsið á lóðinni nr. 162 við Sogaveg. Meðfylgjandi er bréf skrifstofu eigna og atvinnuþróunar dags. 19.6. 2014.

  3. Bílastæði - sorpgeymslaFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki á breyttri staðsetningu sorpgeymslu og breyttri aðkomu, sbr. erindi BN044591, sem felst í að eystri helmingur hússins hefur aðkomu eftir botnlanga austan megin, sbr. fyrirspurn BN047656 dags. 27.5. 2014, við parhúsið á lóðinni nr. 162 við Sogaveg.

  4. (fsp) - AðkeyrslaJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort breyta megi aðkeyrslu þannig komið verði að sitt hvorri íbúðinni frá sitt hvorum botnlanganum að parhúsi á lóð nr. 162 við Sogaveg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. maí 2014 fylgir erindinu.

    Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi

  5. (fsp) - AðkeyrslaFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort breyta megi aðkeyrslu þannig komið verði að sitt hvorri íbúðinni frá sitt hvorum botnlanganum að parhúsi á lóð nr. 162 við Sogaveg.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa

  6. Takmarkað byggingarleyfiSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010

  7. Takmarkað byggingarleyfiSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010

  8. ParhúsSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt parhús á tveimur hæðum á lóð nr. 162 við Sogaveg. Erindi fylgir jákv. fsp. BN044273 dags. 3. apríl 2012. Nýbygging: 1. hæð 137 ferm., 2. hæð 124 ferm. Samtals 261 ferm., 880,4 rúmm.

    8500 + 74834

  9. ParhúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til rífa gamalt einbýlishús og byggja staðsteypt parhús á tveimur hæðum á lóð nr. 162 við Sogaveg. Erindi fylgir jákv. fsp. BN044273 dags. 3. apríl 2012. Niðurrif: Fastanr. 203-5850 merkt 01 0101 raðhús 57,6 ferm. Nýbygging: 1. hæð 137 ferm., 2. hæð 124 ferm. Samtals 261 ferm., 880,4 rúmm.

    8500 + 74834

  10. ParhúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til rífa gamalt einbýlishús og byggja staðsteypt parhús á tveimur hæðum á lóð nr. 162 við Sogaveg. Erindi fylgir jákv. fsp. BN044273 dags. 3. apríl 2012. Niðurrif: Fastanr. 203-5850 merkt 01 0101 raðhús 57,6 ferm. Nýbygging: 1. hæð 137 ferm., 2. hæð 124 ferm. Samtals 261 ferm., 880,4 rúmm.

    8500 + 74834

  11. NiðurrifFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að rífa múrhúðað timburhús (matshl. 01) ásamt geymslu úr timbri (matshl. 70) á lóðinni nr. 162 við Sogaveg. Varðandi uppbyggingu á lóðinni sjá erindi BN044642. Fastanr. 203-5850, landnr. 108494.

  12. ParhúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt parhús á tveimur hæðum á lóð nr. 162 við Sogaveg. Erindi fylgir jákv. fsp. BN044273 dags. 3. apríl 2012. Stærð: 1. hæð 137 ferm., 2. hæð 124 ferm. Samtals 261 ferm., 880,4 rúmm.

    8500 + 74834

  13. (fsp) - Nýbygging + niðurrifJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfi fengist til að rífa niður einbýlishúsið og byggja í staðin parhús á lóð nr. 162 við Sogaveg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. mars 2012 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 29.03.2012 fylgja erindinu.

    Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem samræmist deiliskipulagi, sbr umsögn skipulagsstjóra dags 29 mars 2012

  14. (fsp) - Nýbygging + niðurrifFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfi fengist til að rífa niður einbýlishúsið og byggja í staðin parhús á lóð nr. 162 við Sogaveg.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra

  15. (fsp) - KlæðningJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að klæða með bárujárni, alusink, einbýlishús á lóð nr. 162 við Sogaveg.

    Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingaleyfi


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband