09.08.2017 775229

Söluskrá FastansRauðarárstígur 38

105 Reykjavík

hero

25 myndir

34.500.000

561.889 kr. / m²

09.08.2017 - 33 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 10.09.2017

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

61.4

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

450 Fasteignasala s. 450-0000 kynnir góða 3ja herbergja íbúð við Rauðarárstíg, Reykjavík. Lýsing. Hol, eldhús, svalir, stofa, tvö svefnherbergi, baðherbergi og tvær geymslur í risi.  Ágætt hol. Eldhús með borðkrók og eldri málaðri innréttingu.
Gengið er úr eldhúsinu út á góðar vestursvalir.
Ágætlega rúmgóð stofa.
Rúmgott hjónaherbergi með máluðum skáp.
Rúmgott barnaherbergi.
Plastparket er á íbúðinni.
Baðherbergið er endurnýjað.
Í risinu eru tvær samliggjandi geymslur tilheyrandi íbúðinni. 

Góð og vel skipulögð íbúð á efstu hæð. Að sögn seljanda þá hefur Þak verið yfirfarið og endurnýjað eftir þörfum. Frárennslislagnir einnig endurnýjaðar og yfirfarnar eftir þörfum. Stigahús yfirfarið og mjög snyrtilegt. 

Nánari upplýsingar veita:
Kristberg Snjólfsson S: 892-1931 [email protected] Aðstoðarmaður fasteignasala 
Erlendur Davíðsson S: 450-0000 [email protected] Löggildur fasteignasali

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
14.750.000 kr.61.40 240.228 kr./m²201086908.01.2013

17.500.000 kr.61.40 285.016 kr./m²201086931.07.2013

32.000.000 kr.61.40 521.173 kr./m²201086915.12.2017

48.000.000 kr.61.40 781.759 kr./m²201086903.08.2023

55.500.000 kr.61.40 903.909 kr./m²201086913.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
65

Fasteignamat 2025

47.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.600.000 kr.

010002

Íbúð á jarðhæð
47

Fasteignamat 2025

39.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.900.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
60

Fasteignamat 2025

49.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.700.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
63

Fasteignamat 2025

52.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.750.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
57

Fasteignamat 2025

49.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.450.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
61

Fasteignamat 2025

50.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Bæta við neyðarútgangi - 0001Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að saga niður úr glugga og setja í staðinn hurð út úr íbúð 0001 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 38 við Rauðarárstíg. Erindi fylgir yfirlýsing og samþykki meðeigenda húss nr. 36 og 38 dags. 11. ágúst 2019.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband