01.08.2017 774746

Söluskrá FastansHamravík 22

112 Reykjavík

hero

27 myndir

51.900.000

354.993 kr. / m²

01.08.2017 - 6 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 06.08.2017

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

146.2

Fermetrar

Fasteignasala

Fastborg

[email protected]
844 6447
Bílskúr
Kjallari
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Borg Fasteignasala kynnir: Fjögurra herbergja íbúð á fyrstu hæð að Hamravík 22. Glæsileg íbúð með sérinngangi, þremur svefnherbergjum, bílskúr og afgirtur sérafnotareitur. Mjög góð íbúð og fjölskylduvæn staðsetning í Víkurhverfi í Grafarvogi.
 
Íbúðin er á jarðhæð í fjölbýlishúsi að Hamravík 22, 112 Reykjavík.
Sér inngangur slétt plan og bílastæði beint fyrir utan íbúð, sérstaklega góð aðkoma. Komið er inn í flísalagt andyri með fataskáp, inn af andyri er rúmgott þvottahús með innréttingu. Stofan er rúmgóð og björt með stórum gluggum, þar er útgengi út í afgirtan sérafnota reit á móti suðri. Eldhúsið er skilið frá stofunni með vegg, bjart og gott vinnu pláss, eldhúsinnrétting er með eikaráferð, flísalagt á milli innréttinga og harðplastborðplötum. Gólfefni í eldhúsi er korkflísar. Barnaherbergin eru tvö bæði rúmgóð með fataskápum. Hjónaherbergið er rúmgott með skápum.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með ljósum flísum, þar er baðkar, upphengt salerni og innrétting.
Gólfefni eru flísar í andyri og votrýmum, korkflísar í eldhúsi, annars er eikarparket.
Bílskúrinn er mjög góður með rafdrifinni hurð og þægileg aðkoma.
Afgirtur sérafnotareitur og stór sameiginleg lóð í góðri umhirðu.
Samkvæmt skráningu hjá Þjóðskrá Íslands er heildarstærð íbúðarinnar er 146,2 fm, íbúin sjálf er 110,2 fm, sérgeymsla er 8,5 fm og bílskúr 27,5 fm. Í sameign er hjóla- og vagnageymsla. Sameign, lóð og plön eru fullfrágengin og allur frágangur til fyrirmyndar. 
Fjölskylduvænt umhverfi á þessum vinsæla stað á Grafarvogi þar sem er öll þjónusta, skólar, leikskólar eru í göngufæri.
 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill BORG fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 
Allar nánari upplýsingar veita fasteignasalarnir:
Gunnlaugur Þráinsson, löggiltur fasteignasali í síma 844 6447 eða [email protected] og
Úlfar Þór Davíðsson, löggiltur fasteignasali í síma 897 9030 eða [email protected]
 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 62.000,-

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
146

Fasteignamat 2025

85.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.400.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
124

Fasteignamat 2025

76.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.850.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

60.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.950.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
165

Fasteignamat 2025

89.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.850.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
124

Fasteignamat 2025

75.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.700.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

60.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.050.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
166

Fasteignamat 2025

89.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband