01.08.2017 774744

Söluskrá FastansGráhella 9

800 Selfoss

hero

5 myndir

32.900.000

297.468 kr. / m²

01.08.2017 - 884 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2020

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

110.6

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
7751515
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir: Nýtt 110,6 fm raðhús, Gráhella 9 með nv-garði. Húsin skilast öll fullbúin án megingólfefna nema baðherbergi/þvottahús sem skilast með flísum. Sjá nánar í skilalýsingu. Afhent 15. október 2017 og skiptist í 4 herbergi, þar af 3 svefnherbergi og stofu, baðherbergi með sturtu með þvottavélaaðstöðu. Geymsla innan íbúðar. Eldhús og stofa í opnu rými með útgengi út í garð. Nánari upplýsingar veitir Jason Ólafsson, s. 7751515 - [email protected]

Útveggir, klæddir með Eternit stone pane´s og furu panel sbr. teikningu GP Arkitekta sem tryggir lágmarks viðhald hússins.  Allir gluggar verða glerjaðir með K-gleri og útihurð með þriggja punkta læsingu. Þak hússins verður með kraft sperrum á hefðbundinn hátt og einangrað. Bárujárn verður á þaki.  Leitast verður eftir með sérfræðingum að veggir milli húsa verði hannaðir þannig að ýtrustu hljóðkröfur náist.
 
Sjá einnig tölvumyndir, varðandi útlit og frágang.
Húsinu verður skilað fullbúnu fyrir utan gólfefni á stofu, eldhús og baðherbergi og með vönduðum frágangi að utan. Lóð í kringum húsið verður tyrfð og bílastæði malbikuð, gengið frá skjólvegg fyrir ruslatunnu.  Á milli húsa bakatil kemur ca 1,9 m hár og 1 m breiður veggur til aðgreiningar. Útikrani verður bakatil og ídráttarrör fyrir heitan pott.
 
Kaupandi greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt á, og er 0,3% af væntanlegu brunabótamati.

Stutt í leikskóla, fjölbrautarskólinn og íþróttavallarsvæði eru í göngufæri.

Heimasíða: http://vefir.onno.is/centra/grahella/

Skilalýsing: http://vefir.onno.is/centra/grahella/skilalysing/

Þrívíddarmynd sem er með myndasýningu er af endaraðhús, en þessi sölulýsing á við miðjuhús nr. 7 sem er vinstra megin, annað hús, þegar keyrt er inn fyrsta botnlangann í Gráhellu.

Allar nánari upplýsingar gefur Jason Ólafsson, s. 7751515  löggiltur fasteignasali

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

050101

Raðhús á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

66.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband