31.07.2017 774644

Söluskrá FastansLindarberg 64

221 Hafnarfjörður

hero

75 myndir

74.900.000

293.725 kr. / m²

31.07.2017 - 4 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 03.08.2017

5

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

255

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Bílskúr
Svalir
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

   LAUST STRAX, Pantið skoðun í síma 511-1555 eða 898-9791. Mjög gott 255 fm parhús á tveim hæðum með góðum 30,5 fm bílskúr. Búið er að breyta húsinu sem áður var ein íbúð í tvær íbúðir þannig að á efri hæð er 116,4 fm íbúð með tveim svefnherbergjum og á neðri hæð er 108,1 fm íbúð. með tveim svefnherbergum. Í húsinu er gert ráð fyrir 6 svefnherbergjum. Eignin þarfnast lagfæringa og endurbóta við.    
   Nánari lýsing efri hæð: Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og skápum. Inn af forstofunni er bjart forstofuherbergi með kvistaparketi á gólfi og gluggum á tvo vegu. Gangur með flísum á gólfi og skápum. Opið eldhús með ágætis innréttingu, glugga, parketi að hluta á gólfi og flísum á milli skápa. Björt borðstofa með parketi á gólfi og út frá henni er hurð út á svalir. Stór stofa með parketi á gólfi, viðarklæddum loftum, inngreyptri lýsingu í loftum, skápum og eldstæði. Út frá stofu eru svalir. Á ganginum er tölvuherbergi með flísum og harðparketi á gólfi ( þar var stiginn niður á neðri hæð ). Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, innréttingu og sturtuklefa. Af ganginum er hurð upp í herbergi á millilofti. Herbergið er ekki með fullri lofthæð, kork á gólfi, skápum og viðarklæddu lofti inngreyptri lýsingu í loftinu.          
   Nánari lýsing neðri hæð: Sérinngangur, forstofa með flísum á gólfi og skápum. Komið er inn í alrými með kvistaparketi á gólfi. Stofa með kvistaparketi á gólfi ( var áður tvö svefnherbergi)  Hjónaherbergi með kvistaparketi á gólfi og góðum skápum. Út frá hjónaherberginu er hellulögð sólverönd. Þaðan er gengið út í garð. Inn af alrýminu er eldhús og þvottahús með flísum á gólfi og inn af því er geymsla/búr með flísum á gólfi. Herbergi með kvistaparketi á gólfi og skápum. Gott baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, sturtu, baðkari, glugga og innréttingu.  
   30,5 fm bílskúr er við innganginn á efri hæð. Í bílskúrnum er sjálfvirkur hurðaropnari, innrétting, gönguhurð og yfir honum að hluta er gott geymsluloft.
   Athugasemdir seljanda: Rakaummerki í útveggjum efri hæðar við svalaútganga í stofu og borðstofu. Auk þess eru rakaummerki á neðri hæð frá sömu svæðum. Brotið gler í stofu.  
   Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist hina seldu eign í skuldaskilum og að seljandi getur því ekki uppfyllt upplýsingaskyldu sína. Seljandi bendir því kaupanda á að gæta sérstakrar árvekni við skoðun á eigninni og að kaupandi leiti sér aðstoðar sérfræðinga til að meta ástand eignarinnar. Kaupverð tekur mið af ástandi eignarinnar sem selst í því ástandi sem hún var í við nákvæma skoðun kaupanda og hann sættir sig við að öllu leyti.
   Allar nánari upplýsingar eru veittar á Fasteignasölu Brynjólfs Jónssonar í síma 511-1555 og 898-9791.  
 
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Raðhús á 1. hæð
255

Fasteignamat 2025

139.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

136.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband