25.07.2017 774345

Söluskrá FastansLyngás 1

210 Garðabær

hero

59 myndir

58.900.000

496.209 kr. / m²

25.07.2017 - 18 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 11.08.2017

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

118.7

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Staður fasteignasala, S: 662-4422 kynnir:

Í einkasölu:
Falleg og björt íbúð á annarri hæð í nýlegu, snyrtilegu fjölbýlishúsi.
Húsið er byggt úr steinsteypu og klætt að hluta með bárujárni. 
Sameing er með teppi á gólfi, en sér inngangu er í hverja íbúð af svölum, sem lokaðar eru með gleri.
Íbúðin sjálf telur að innan:
Forstofu með stórum fataskáp,
4 svefnherbergi, og eru fataskápar í þeim öllum.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, baðkar með sturtuaðstöðu og innrétting með handlaug, WC er upphengt. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara á baðherbergi.
Eldhús er með stílhreinni hvítri innréttingu og innbyggðri uppþvottavél.
Stofa er björt og rúmgóð og er hurð út á suðursvalir úr stofu.
Öll gólfefni íbúðarinnar, utan á baðherbergi eru vandað ljóst harðparket.
Screen gardínur eru í öllum gluggum.
Geymsla er í kjallara og hún með máluðu gólfi, sameiginleg hjólageymsla er einnig í kjallara.
Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu í kjallara hússins.

Heildarstaða hússjóðs er góð.
Um er að ræða virkilega vel skipulagða eign á góðu stað.

Nánari upplýsingar veita Sverrir Sigurjónsson, lögfr. í S: 662-4422, [email protected] og Sigurður Jónsson hrl./löggiltur fasteignasali, [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
 
*Stimpilgjald af kaupsamningi: 0,8% af heildar fasteignamati eignar. (0,4% þegar um er að ræða fyrstu kaup og 1.6% þegar um lögaðila er að ræða.)

*Þinglýsingargjald af: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af     hverju skjali.
*Umsýslugjald fasteignasölu, sbr. kauptilboð.

Ef lán er tekið:

*Lántökugjald banka, oftast 1% af höfuðstól skuldabréfs.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Lyngás spst á 1. hæð
28

Fasteignamat 2025

10.675.000 kr.

Fasteignamat 2024

10.095.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband