30.06.2017 772361

Söluskrá FastansÁsgarðsvegur 9

640 Húsavík

hero

23 myndir

29.500.000

174.970 kr. / m²

30.06.2017 - 916 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

168.6

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Gólfhiti
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Höfðaberg fasteignasala s: 588-7925
Ásgarðsvegur 9, Húsavík. 
Parhúsíbúð, töluðvert endurbætt.


129,4 fm. og 4 herb. parhúsíbúð á 2. hæðum(Hæð og kjallari) ásamt stakstæðum 39,2fm. skúr (skráð geymsla), samtals er eignin 168,6 fm.  Húsið er vel staðsett miðsvæðis og er byggt 1942 úr steypu, á steyptum grunni og timburgólf er á milli hæða. Kjallarinn er niðurgrafinn c.a. 80-100cm..  Málaður múr að utan og þakið er valmaþak með bárujárni. Gluggar eru hefðbundnir timburgluggar.  Anddyrið er í bíslagi A-megin og gengið í hol á milli hæða og stigi þaðan í kjallara og upp á hæð.   Minni lofthæð er í kjallara eða c.a. 2,2m..  
Hæðin skiptist í: Anddyri, hol, tvöfalda stofu, (var áður herb.), eldhús, vinnuherb., og stóran borðkrók.

Kjallarinn skiptist í: Hol, 2 herbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslu/búr og rými undir stiga.
Eldhúsið:  Er með parketti,  ágætri, ljósri viðarinnréttingu, flísum á milli e. og n. skápa og gert ráð fyrir uppþvottavél.
Baðherbergi: Er nýlegt og fallegt á að líta.  Flísar í hólf og gólf, nett innrétting og aukaskápur, upphengt klósett,  hiti í gólfi og bæði baðkar og sturtuklefi en hann er flísalagður og með glerskilrúmi. 
Þvottahús er í kjallara og hurð út í bakgarðinn N-megin. Inntök og vatnslagnir eru þar.  Geymsla á n.h. er kalt rými og þar er flísalagt og hillur á veggjum.

Gólfefni: Viðarparkett(Eik) á stofu(tvöföld), eldhúsi, holi, stiga. Harðparkett á holi n.h. og 2 herbergjum. Flísar á anddyri, geymslu n.h. og baðherb..
Sérlóð fylgir og er 404 fm.. Vel gróin og hugguleg. Hellulagt bílaplan er við húsið og aðkoman er góð S-megin frá götu. Hitalagnir eru í bílastæði og stéttum og c.a. 22 fm. timburpallur með skjóli við skúrinn.
Skúr: Skráð geymsla b:1978(39,2fm.). 2 rými vinnuaðstaða/verkstæði snýr að innkeyrslunni og innst N-megin er herbergi/geymsla.
Endurbætur: Baðherb. A-Ö(2014), varmaskiptir og flestir ofnar og ofnalagnir(2014), harðparkett á n.h. og hitalögn í holi nh.(2013), skipt um allt gler nema í þv.húsi 2016. 2 nýlegir gluggar í skúr. Rafm.tafla færð og endurnýjuð 2010,  ný eldavél, viðarparkett e.h. c.a. 2007. Hellulagt bílaplan og stétt með hitalögn í c.a. 2006

Kaupendur athugið - umsýslugjald sem kaupendur greiða, verði af kaupum, til Höfðabergs ehf., er 
43.400kr. með virðisaukaskatti.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
168

Fasteignamat 2025

38.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband