30.06.2017 772306

Söluskrá FastansBaldursgata 17

101 Reykjavík

hero

17 myndir

33.900.000

659.533 kr. / m²

30.06.2017 - 73 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 10.09.2017

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

51.4

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir: Tveggja herbergja sjarmerandi íbúð á 2. hæð við Baldursgötu 17. Skráð stærð er 51,4 fm. Eignin skiptist í forstofu, herbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og risloft.

Nánari lýsing: 

Gengið er upp teppalagðan stiga. Þar er komið inn í parketlagt rými sem leiðir þig til herbergis, stofu og baðherbergis. Herbergið er parketlagt með skápum. Baðherbergið er flísalagt með steyptri sturtu og tengi fyrir þvottavél. Stofan er parketlögð og þaðan er gengið til parketlagðs eldhús með snyrtilegri hvítlakkaðri innréttingu. Ofan við eldhús og herbergi er risloft sem gæti nýst sem herbergi. 

Allar nánari upplýsingar gefur: Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali í síma 569-7000 eða gunnar@miklaborg,is  

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Ósamþykkt íbúð á 1. hæð
35

Fasteignamat 2025

30.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

30.900.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
54

Fasteignamat 2025

48.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.950.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
51

Fasteignamat 2025

48.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Svalir á 2.hFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að setja svalir á norðvesturhlið 2. hæðar íbúðarhússins á lóð nr. 17 við Baldursgötu.

  2. Reyndarteikn.+ ósamþ.íb.Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun bakhúss, afmörkun ósamþykktrar íbúðar í bakhúsi og sameiningu fram- og bakhúss í einn matshluta á lóð nr. 17 við Baldursgötu. Bréf hönnuðar dags. 10. október 2003, samþykki meðeigenda ódags. og afsal séreignar (0102) í bakhúsi innfært 5. október 1998 fylgja eindinu. Stærð: Áður gerð stækkun 23,5 ferm., 67,5 rúmm.

  3. Reyndarteikn.+ ósamþ.íb.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun bakhúss, afmörkun ósamþykktrar íbúðar í bakhúsi og sameiningu fram- og bakhúss í einn matshluta á lóð nr. 17 við Baldursgötu. Bréf hönnuðar dags. 10. október 2003, samþykki meðeigenda ódags. og afsal séreignar (0102) í bakhúsi innfært 5. október 1998 fylgja eindinu. Stærð: Áður gerð stækkun 23,5 ferm., 67,5 rúmm.

  4. (fsp) svalir á norðvesturhl.Jákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að setja svalir á norðvesturhlið 2. hæðar íbúðarhússins á lóð nr. 17 við Baldursgötu. Bréf fyrirspyrjanda ásamt samþykki meðeiganda dags. 22. ágúst 2003 fylgir erindinu.

    Að uppfylltum skilyrðum

  5. Reyndarteikn.+ ósamþ.íb.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun bakhúss, afmörkun ósamþykktrar íbúðar í bakhúsi og sameiningu fram- og bakhúss í einn matshluta á lóð nr. 17 við Baldursgötu. Stærð: Áður gerð stækkun xxx ferm., xxx rúmm.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband