30.06.2017 772293

Söluskrá FastansÁsakór 3

203 Kópavogur

hero

45 myndir

41.700.000

407.625 kr. / m²

30.06.2017 - 94 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.10.2017

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

102.3

Fermetrar

Fasteignasala

Húsaskjól

[email protected]
8096536
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

HÚSASKJÓL FASTEIGNASALA KYNNIR:

Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi við Ásakór 3, íbúð 02-0203. Stærð íbúðar er 94,8 fm, geymsla er 7,5 fm, samtals 102,3 fm.

 

Lýsing eignar:

Komið er inn í forstofu með fataskáp. Tvö svefnherbergi, bæði með parketi og  skápum. Baðherbergi er flísalagt, með eikarinnréttingu og baðkari með sturtuaðstöðu.

Eldhús og stofa er opið rými, eldhús er með eikarinnréttingu á einum vegg auk eyju, stálháfur, ofn og helluborð, granít á borðum, innaf eldhúsi er þvottahús. Frá stofu er útgengt á rúmgóðar svalir. 

Innihurðar í íbúðunum eru yfirfelldar. Allt tréverk í íbúðinni er úr eik.

Útsýni yfir Kórahverfið er frá íbúðinni.

 

Staðsetning og nærumhverfi:

Ásakór 1-3 er á vinsælum stað í Kópavoginum. Frábær staðsetning og ýmislegt í boði í fallegu umhverfi. Íþróttamiðstöðin Kórinn er skammt frá þar sem HK býður upp á ýmisskonar íþróttaiðkun.  Stutt er í íþróttamiðstöðina Versali þar sem hægt er að fara í sund í Salalauginni og einnig er Gerpla með æfingaaðstöðu fyrir fimleika.  Krónan er í Vallakór og einnig er þjónustukjarni í Ögurhvarfi þar sem er t.d. Bónus, WorldClass og Reebok.  Þjónustukjarni er við hliðina á Salalaug þar sem er Heilsugæslustöð, Apótek og Nettó Matvöruverslun, einnig er stutt í Smáralind og Smáratorg.  Fyrir útivistina er einnig fjölmargt í boði.  Heiðmörkin með öllum sínum útivistarmöguleikum er rétt handan við hornið, Vatnsendavatn og Elliðvatn í göngufæri sem og golfvöllur GKG, einnig er Guðmundarlundur þarna skammt undan. Mjög stutt í hesthúsin fyrir þá sem eru í hestamennsku.

Samantekt:
Virkileg fín eign, á vinsælum stað og stutt í helstu þjónustu.

Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk löggiltur fasteignasali í email: [email protected] eða í síma: 863-0402


Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer,  sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.

 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði


Húsaskjól fasteignasala- af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum?  Pantaðu frítt sölumat og skoðaðu kaupendaskrána okkar.
Ertu í eignaleit?                 Skráðu þig á kaupendalistann okkar.


Kíktu á Húsaskjól á facebook.
Kíktu á heimasíðu Húsaskjóls.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
21.650.000 kr.101.60 213.091 kr./m²228564508.02.2007

22.300.000 kr.102.30 217.986 kr./m²228563925.05.2007

23.000.000 kr.102.40 224.609 kr./m²228564225.06.2007

21.900.000 kr.101.80 215.128 kr./m²228563625.05.2007

26.000.000 kr.101.60 255.906 kr./m²228564511.07.2007

25.569.000 kr.101.80 251.169 kr./m²228563606.07.2012

28.600.000 kr.101.60 281.496 kr./m²228564526.11.2013

29.000.000 kr.101.80 284.872 kr./m²228563602.04.2014

39.000.000 kr.102.30 381.232 kr./m²228563909.10.2017

42.000.000 kr.102.30 410.557 kr./m²228563912.04.2018

47.000.000 kr.102.30 459.433 kr./m²228563931.08.2020

57.500.000 kr.101.80 564.833 kr./m²228563612.10.2021

78.500.000 kr.102.30 767.351 kr./m²228563926.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
74.900.000 kr.732.160 kr./m²25.07.2024 - 09.08.2024
1 skráningar
47.700.000 kr.466.276 kr./m²03.07.2020 - 07.08.2020
3 skráningar
47.900.000 kr.468.231 kr./m²14.04.2020 - 21.04.2020
1 skráningar
48.900.000 kr.478.006 kr./m²01.04.2020 - 16.04.2020
3 skráningar
42.900.000 kr.419.355 kr./m²14.02.2018 - 22.02.2018
1 skráningar
41.700.000 kr.407.625 kr./m²30.06.2017 - 01.10.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 10 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020001

Íbúð á jarðhæð
71

Fasteignamat 2025

51.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.700.000 kr.

020101

Íbúð á 1. hæð
132

Fasteignamat 2025

79.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.800.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
166

Fasteignamat 2025

91.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.800.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
101

Fasteignamat 2025

66.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.500.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
133

Fasteignamat 2025

79.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.100.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
166

Fasteignamat 2025

92.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.750.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
102

Fasteignamat 2025

66.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.500.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
132

Fasteignamat 2025

79.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.150.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
193

Fasteignamat 2025

99.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

100.050.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
102

Fasteignamat 2025

67.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.650.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
133

Fasteignamat 2025

79.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.400.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
187

Fasteignamat 2025

98.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.700.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
101

Fasteignamat 2025

67.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.550.000 kr.

020501

Íbúð á 5. hæð
160

Fasteignamat 2025

90.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.900.000 kr.

020502

Íbúð á 5. hæð
190

Fasteignamat 2025

102.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.550.000 kr.

020503

Íbúð á 5. hæð
129

Fasteignamat 2025

78.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband