29.06.2017 772264

Söluskrá FastansÍrabakki 22

109 Reykjavík

hero

35 myndir

32.500.000

400.740 kr. / m²

29.06.2017 - 55 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 22.08.2017

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

81.1

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

FASTEIGNAKAUP og Erna Valsdóttir kynna:
Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli við Írabakka í Reykjavík.  Íbúðin skiptist í 76,7 fm íbúðarrými og 4,4 fm geymslu í kjallara.
Eignin er SELD með fyrirvara um fjármögnun.

Lýsing eignar: 
Komið er inn í rúmgóða forstofu með fatahengi og parket á gólfi.  
Eldhús: Upphafleg eldhúsinnrétting með palesanderspón og hvítum plastlögðum rennihurðum, flísalagt á milli skápa. Bakaraofn, keramík helluborð og nýleg vifta. Korkflísar á gólfi.  Innangengt í eldhús úr forstofu og stofu.
Þvottahús og búr/geymsla með hillum inn af eldhúsi. Tengi fyrir þvottavél og þurkara í þvottahúsi, dúkur á gólfi.  Lakkað gólf í geymslu.
Gólfefni frá Parka á stofu. Gluggar í norður og austur. Útgegnt á austursvalir sem ná einnig meðfram íbúðinni í norður. 
Fataskápur í svefnherbergisholi, parket á gólfi.
Baðherbergi: Veggir flísalagðir að hluta, baðkar með sturtuaðstöðu, wc, handlaug og skápur þar undir. Speglaskápur fyrir ofan handlaug.  Flísar á gólfi.
Herbergi: 2 svefnherbergi með parketdúk á gólfi, nýlegur stór skápur í hjónaherbergi.
Nýtt rafmagn dregið í alla íbúðina í árslok 2010.  
Sameiginlegt þvottahús í kjallara ásamt hjólageymslu.  Sameigninlegt leiksvæði er sérstaklega barnvænt.
Göngufæri í skóla og leikskóla, matvöruverslun og aðra þjónustu. 

Nánari upplýsingar veitir:  
Erna Valsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 892-4717, [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi: 0,8% af heildarfasteignamati (0,4% við fyrstu kaup einstaklinga) / 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari uppl. á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr 48.000. auk vsk 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030103

Íbúð á 1. hæð
108

Fasteignamat 2025

61.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.750.000 kr.

030101

Íbúð á 1. hæð
88

Fasteignamat 2025

53.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.250.000 kr.

030102

Íbúð á 1. hæð
167

Fasteignamat 2025

77.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.800.000 kr.

030201

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

57.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.950.000 kr.

030202

Íbúð á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

51.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.100.000 kr.

030203

Íbúð á 2. hæð
66

Fasteignamat 2025

45.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.700.000 kr.

030301

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

52.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.500.000 kr.

030302

Íbúð á 3. hæð
81

Fasteignamat 2025

51.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.750.000 kr.

030303

Íbúð á 3. hæð
66

Fasteignamat 2025

45.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband